Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 17

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 17
- 23 og afnota, til þess að framfleyta lífinu á. Það er sérrétt- inda og útilokunarskipulagið, sem ekkert á skilt við virki- legt réttlæti, jafnrétti, mannúð og mannfrelsi, eða nokkur þau grundvallaratriði þess siðalögmáls, sem mennirnir þó í orði kveðnu viðurkenna og þykjast fylgja. Petta er hin sanna og dýpsta orsök stríðsins. * * * Við þessar íhuganir um orsakir stríðsins, getum vér ekki komist hjá að gera samanburð milli atferlis þjóðanna í stríð- inu, lífsreglnanna, sem þar er fylgt, og breytni manna og lífsreglna í hinu svokallaða borgaralega félagslífi á friðartím- um. Og hljótum vér þá ekki að viðurkenna, að einnig þar erum vér ekki komnir lengra í siðmenningu en svo, að þar gildir aðeins vopnaður friður? Vér játum, að þar eigi full- komið réttlæti og jafnrétti að ráða, og vér þykjumst fylgja þeirri lífsreglu. En munu nú ekki einnig þar eiga sér stað hinar sömu sjónvillur um réttlætisstikuna? Er ekki einnig þar orustuvöllur, þótt ekki sé þar beitt falibyssum og sprengitólum ? Er ekki einnig þar háð sffelt stríð, fult af ranglæti og ofbeldisverkum, stríð milli stétta og einstak- linga, stríð um réttindi og sérréttindi, stríð um náttúrugæð- in og lífsþægindin, stríð um völd og virðingar, stríð milli auðs og örbirgðar, einmitt hið sama, sem þjóðirnar eru að berjast um á vígvellinum. Og þetta er eðlilegt, því það er einmitt hið borgaralega skipulag, lífsreglurnar, sem eru or- sakir alls stríðs manna og þjóða milli, sú lífsregla, að hver lifi á öðrum, hver á annars eymd og útilokun, en ekki í samhjálp, sú Iffsregla, að mennirnir berjist innbyrðis um lífsskilyrðin, en ekki í samhjálp við náttúruöflin. Þessi lífs- regla hlytur ætíð og alstaðar að kljúfa mannfólkið í stríð- andi og hatandi kynþætti, þjóðflokka, stéttir og einstak- linga; hún er rót og orsök hins eilífa stríðs, sem háð hefir verið á öllum svæðum og stigum mannlífsins; hún er and- stæða bræðralags og kærleiks hugsjónanna, hún er frumor- sök þess, sem mannkynssagan ber svo ömurlegan vott um, að hversu glæsilegar menningaröldur sem risið hafa á yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.