Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 58

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 58
- 64 - hæðir sínar og flóin, og þótt það tækist, gæti flóin stokk- ið mörk stökk, meðan ljónið stykki eitt. Með öllu sínu hugviti getur maðurinn ekki bygt hlut- fallslega eins stórar byggingar og maurinn — vegna þess að maðurinn er sjálfur stærri vexti. Þvi smœrri sem skepnan er, þvi hœgra veitir henni að aýia sér fœðu, ef jafn mikið er fyrir hendi — eða munni — og það er ekki einungis vegna þess, að allar hreyfingar eru hlutfallslega auðveldari, heldur einnig vegna þess að uppskeran er hlutfalislega meiri. »Svo bjargast bý sem ernir.< En hvernig færi, ef ernirnir ættu að lifa af hunangi, og sjúga það úr blómum? Sumir halda, að »saurus« arnir, sem lengi bjuggu á jörðinni fyr á öldum, hafi dáið út af ofvexti: Loftslagið hafi kólnað, jurtagróðurinn smækkað, og þeir hvergi getað fengið nóg að eta, af því þeir voru svo stórir. Vildir þú ekki, fátæklingur, að kartöflurnar í garði þín- um væru svo stórar, að ein entist þér til matar í viku? Ekki þyrftir þú annað en verða sjálfur eins smár vexti og xÞumalh Selmu Lagerlöv eða »Pumalína« Andersens. Því smærri, sem hver einstaklingur er, þvi fleiri hafa rúm við borð náttúrunnar. Og ef vitið fer ekki eftir stærðinni — það er nú máske ekki fullsannað — verði rúm fyrir þvi meira vit á jörðunni sem einstaklingarnir verða smœrri. Sé nú vitið einmitt það, sem náttúran stríðir mest við að framleiða — til þess liggja mörg rök, að svo muni vera — má það undarlegt heita, ef maðurinn á ekki fyrir hönd- um að smækka vexti. Einhver er nú vís til að segja, að ekki verði vitið ætíð meira, þótt margir leggi saman. Satt að vísu, en kemur af því, að menn kunna ekki enn þá að beita hugsunaraflinu skipulega. En hvers vegna er maðurinn svo stór, sem hann er? Vegna þess, að einstaklingurinn hefir verið sérstærð heild, og orðið að berjast fyrir lífi sínu við hina einstaklingana. Á meðan svo var ástatt, gat náttúran ekki komið því við, að smækka vöxt mannsins. Hver smár einstaklingur varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.