Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 69

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 69
- 75 Menn gleyma því jafnan, að bæirnir eru voðalegar blóð- sugur, sem haldast ekki við mannsaldri lengur, án þess að fá nýtt blóð með innflutningi úr sveitunum. Nái borgar- menningin út í sveitirnar, þorna smámsaman allar uppsprett- ur frumkrafta mannkynsins. Hvað tekur þá við? Máske menn hugsi sér að hreinrækta einstöku ættliðihér og þar í fjallahéruðunum, til þess að viðhalda kynstofnin- um með skynsamiegri og reglubundinni blóðblöndun? Auð- vitað undir stjórn vísindanna. Öll æfintýri og blindir hend- ingaleikar eru þá að sjálfsögðu úr sögunni. — F*að hafa þegar verið gerðar tilraunir á ýmsum stöð- um, með aðstoð vísindanna, til að bæta kyn fólksins. — Niðurskipunin má þá ekki reka sig á neina agnúa, né umbæturnar reynast einsog frægu »Verschlimmbesserungen«*. Náttúran er kynleg; hún reisir oft skorður við því, ef mennirnir trufla rás hennar! þó tilgangur þeirra sé góður. Kenningar og fræðikerfi eru hverful; og þegar kerfin hrynja einsog spilaborgir og kenningarnar daga uppi, verða eftir brot af sannindum, sem stöðugt hafa gilt — sönnuð með mörg þúsund ára reynslu. Niðurstaða þessarar reynslu er sú, að náttúran lœtur ekki að sér hæða. — — Vér getum teiknað skrautlegar skýjaborgir — kald- ráð og flókin fræði — mjög svo sannfærandi kenningar, sem bæla niður allan mótþróa. En þegar tíminn hefir birt þeim dóm sinn, tvístrast þær eins og þur sandur. Og ofurlitlir grænir sprotar teygja angana upp úr sandinum, og lauga sig í sóiskininu, á sama hátt og þeir hafa gert frá þvi að fyrsti lífsneistinn bærðist á jörðunni. Manninum svipar til plöntunnar. Hann deyr ef sólarljósið vantar. Það eitt vitum vér með vissu. Þrátt fyrir þetta sjáum vér, að mennirnir flýja sólskinið og frjómögn jarðarinnar. Og afleiðingarnar blasa við oss úr Þýzkt orð, seni eigi verður útlagt, en þýðir vanhugsaðar umbætur eða breytingar, sem leiða til hins verra. P. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.