Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 102

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 102
108 - mergðin — það er að skilja of mikil mannfjölgun, því réttu orsakirnar eru: mótspyrna jarðeigenda gegn því að fólkið fái lóðir og jarðir til að lifa á, og nýlendupólitíkin, sem hefir fyrir mark og mið að tryggja sérréttindi hinna ráð- andi stétta í því landi, sem á nýlenduna, ná undir sig auð- stofnum, og auðgast á verzlunarsambandi við nýlendurnar. Önnur villukenningin er sú: Að hverri þjóð sé stór hag- ur að verndartollum, þeir eiga að vera til þess á yfirborð- inu, en eru í sannleika einokunar-samtök til að vernda stór- iðnaðinn og auðugustu landeigendur. Pað verður að nema burtu verndartollana til þess að friður geti orðið varanlegur með þjóðunum, og almenningi opnast aðgangur að auðsuppsprettunum. Ef þetta kemst ekki í framkvæmd, getur almenningur eigi lifað sómasamlegu lífi í landinu — það er grundvöll- ur auðsældar og ánægju fjöldans og friðar við aðrar þjóðir. Fyrir þessu barðist Henry Oeorge, það var grundvöllur hans, og vér megum öruggir halda áfram þeirri baráttu, því hann er iangmesti djúphyggjumaður í þjóðmegunar- fræði á síðustu öldum, og ef að Norðurálfuþjóðirnar hefðu farið eftir kenningum hans í tíma, er enginn vafi á því að áhrifamestu orsökum til stríðsins hefði verið rutt vegi.« Rödd úr Vesturheimi. Jóseph Dana Miller, ritstjóri »Single Tax Review« íAme- ríku — ritaði nýlega grein, sem er yfirlit yfir landskatts- hreyfinguna í Vesturheimi. Rar segir hann meðal annars þetta: »Framsókn hreyfingarinnar — hinar látlausu og ákveðnu landskattskröfur, hafa aldrei áður mátt sín jafn mikils og nú, eða haft jafn skýr og ómótstæðileg áhrif á almennings- álitið í landinu. Eigi svo að skilja að það sé nú þegar fengin fullkomin ástæða til að búast við því, að kröfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.