Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 2

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 2
4 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur í þann búning, sem flestir hafa í fyrstu talið skrípi- gerfi. Nú er svo komið, að frá því að Anatole France leið, mun hann hafa meiri áheyrn og athygli hinna skynbærari manna, en nokkur annar rithöfundur í Norðurálfunni. George Bernhard Shaw er fæddur í Dyblinni á ír- landi 26. júlí 1856. Hann er því nú maður rúmlega sjö- tugur. Foreldrar hans voru írsk að ætterni, en mótmæl- endatrúar. Faðir hans virðist ekki hafa verið mikill mað- ur fyrir sér. Hann starfaði lengi sem réttarritari, fékk eftirlaun, er hann hætti því verki, kom eftirlaunarétt- inum í ákveðna fjárupphæð í eitt skifti fyrir öll og gerðist kornsali. Jafnan var hann fátækur maður. Raunar er sagt, að tekjur hans hefðu átt að nægja til þess að framfleyta fjölskyldu, með nokkurri aðgæzlu og sparsemi, en Shaw hinum eldra fanst hann ekki vera almúgamaður, sökum þess, að hann átti skyldmenni, er báru aðalsnöfn. Tilhneigingar hans til íburðar voru þess eðlis, að ef til vill hefði mátt fullnægja þeim. með fjórfalt meiri tekjum. Fyrir þessa sök var fjölskyldan jafnan félaus, þótt ekki liðí hún verulegan skort. Bern- hard var yngstur barna. Tvær átti hann systur. Agnes og Lucy. Hin síðarnefnda varð söngkona og rithöf- undur. Móður G. B. S. er svo lýst, að hún hafi verið mikilhæf kona. Hún var tuttugu árum yngri en maður hennar, gáfuð, kappsöm, með öllu laus við alla hleypidóma manna, er af sönuu stétt voru og hún sjálf, lét sér al- mennings álit engu skifta, en fór sínu fram í trausti sinnar eigin dómgreindar á því, hvað rétt væri og hent- ugt. Hamon, franskur rithöfundur, -lýsir henni svo í á- gætri bók, er hann hefir ritað um Shaw, að hún hafi verið — fyrir fimtíu árum síðan — nákvæmlega eins og þær konur, sem nú séu lengst kominar að skilningi. Ekki þótti hún mikil húsmóðir, enda var hugurinn mik- ið bundinn við hljómlist, því að hún hafði fagra rödd og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.