Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 12

Réttur - 01.02.1927, Síða 12
14 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur »Þessi opinberun hafði mikil áhrif á mig. í fyrstu datt mér 1 hug, að eg gæti lifað á því að selja rit mín þess- um tíunda hluta, sem var eins og eg. En eg sá jafn- skjótt, að þeir hlutu allir að vera eins félausir eins og eg....En spurningin var,, hvernig átti eg að afla dag- legs brauð með pennanum. Hefði eg verið praktiskur, féunnandi Englendingur með heilbrigða skynsemi, þá hefði vandinn ekki verið svo mikill: Eg hefði sett á mig gleraugu, sem hefðu skekt sjón mína, svo eg hefði séð eins og 90 af hundraði, væntanlegra bókakaupenda. En eg var svo frábærlega hreykinn af ágæti mínu. að mér kom þetta aldrei til hugar. Eg vildi heldur sjá rétt og hafa pund á viku, heldur en grilla í hlutina og eiga miljón pund. En spurningin var, hvernig átti eg að ná í pundið á viku.« Shaw hefir vissulega heppnast að ná í þetta pund á viku fyrir daglegu brauði. Hann er nú auðugur maður. Leikrit hans eru sýnd í öllum menningarlöndum. Hann hefir knúð menn til þess að taka eftir orðum sínum fyrir hvorutveggja ástæðurnar: frábærlega hæfileika til þess að skrifa læsilega — óstöðvandi mælsku, gam- ansemi, rökfimi og skýrleik — og óvenjulegan frum- leika, semi ávalt er sjálfum sér samjkvæmur. Sumum mönnum finst hann skifta um ham á svipstundu og breyta iðulega um skoðanir, en það stafar ekki af öðru en því, eins og Chesterton segir, sem er Shaw ólíkur að öllu nema andríki og alvöru, að hann er svo vopnfim!- ur, að mönnum virðast mörg sverð á lofti í einu. Hann sér svo margar hliðar á sama málinu og læðst á það, sem honum er andstætt, frá öllum; hliðum í einu, svo að segja. Bernhard Shaw hefir ritað um 30 leikrit. Eins og öllum má ljóst vera, þá er ekki nokkur kostur að segja frá efni þeirra í þessu stutta máli. Allra síst þegar þess er gætt, að í hverju leikriti er stráð hugmyndum af svo miklu örlæti að lesa verður sumi þeirra oft og mörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.