Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 35

Réttur - 01.02.1927, Síða 35
Rjettur] FRA ÓBYGÐUM 37 an stallann. Þessa jökla nefndi ég Þorvaldsjökul, þann nyrðri, en ögmundarjökul hinn syðri, til minja um það, að fyrir 25 árum (1898) endaði Þorvaldur Thoroddsen fjalla- ferðir sínar hér á þessum slóðum. Þótti mér því hlýða, að þeir Ögmundur Sigurðsson ættu sér minnisvarða saman hér á fjöllunum. Langjökull er miklu iægri en Eiríksjökull eða á að giska 1400 metra yfir sæ (Th.). Norðurhluti hans er breið bunga, er Balljökull heitir. Hvergi sér berg í bungu þessari, en undir henni er snarbrattur móbergsstalli, líkur stalla Ei- ríksjökuls, en nokkru lægri. Norður frá Flosaskarði*verður mikið vik milli Eiríksjök- uls og Langjökuls. Heitir það Jökulkrókur og í því miðju er Þrístapafelt, lágur móbergshryggur. Niður í Jökulkrók ganga miklir skriðjöklar frá Langjökli: Niður í Flosaskarð norðanvert gengur Flosajökull (Th.). Norður af honum er há og brött hlíð. Ganga litlir skriðjöklar niður í hana, en norðan við hlíðina verður mikil lægð milli hennar og Hall- jökuls. Niður um lægðina gengur geysimikill skriðjökull.- Þennan jökul nefndi Þorvaldur Thoroddsen Þrístapajökul, líklega eftir Þrístapafelli. Nafnið er ekki gott. Væri betra að kalla hann Hallmundarjökul, því að hann gengur út á Hallmundarhraun. Niður í stalla Balljökúls skerast engir skriðjöklar norðar, svo að séð verði. Eins og áður er sagt, gengur mikil lægð vestur frá Lang- jökli, og nær hún norður að Arnarvatiishæðiim.. Um lægð- ina norðanverða hefir Hallmundarhraun runnið. Upptök þess eru undir stalla Balljökuls, norður frá Jokulkrók. Þor- valdur Thoroddsen segir, að þau séu ;>gigabrúgaklur mik- ið« (Ferðabók IV. bd., bls. 84), en á jarðfræðiskortinu sýnir hann þau sem gígaröð. Af Svartarhæð sjást upptök- in vel í sjónauka. Eru þau ekki nema einn hraungígur mik- ill. Þaðan hefir hraunið runnið uin allan Jökulkrók og norð- ur ineð jöklinum alt norður undir Arnarvatnshæöir. Aðal- straumurinn hefir lagst vestur meö Eiríksjökli og suður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.