Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 36

Réttur - 01.02.1927, Síða 36
38 PRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur milli hans og Strúts, en kvísl ar henni aftur norðan við Strút, eins og áður er sagt. Or skriðjöklum þeim, sem taldir hafa verið, hlýtur að koma mikið vatn, en hvergi sér læk í hrauninu. Hiýtur því vatnið að renna undir hrauni og kemur það ekki fram fyr en í Barnafossgljúfri og er þá tært. Skamt norðan við norðurenda Langjökuls er hátt íell, sem sést víða að. Á uppdrætti Björns Gunnlaugssonar er það nefnt »Krákr eða Lyklafell«. Þorvaldur Thoroddsen nefnir það Lyklafell, en Krák kallar hann lágt fell, sem liggur í vestur frá þessu felli, en i norðaustur frá Arnar- vatni. Þessa breytingu mun ham hafa gert 1898, að lík- indunr eftir sögusögn fylgdarmanns síns, Jóns bónda Páls- sonar í Fljótstungu, því að þar sem hann lýsir ferðum sín- um á Kiii árið 1888 segir: »Norður af Þjófadölum eru fram með Langjökli fjöll með skörðuin og giljum, sem ganga norður undir Krák á Sandi« (Ferðabók II. bd., bls 196). Virðist hann frernur eiga hér við fell það, er hann nefnir síðar Lyklafell, en hitt, sem hann kallar Krák. Er hér, sem oftar, mótsögn í iýsingum Þorvaldar. Eftir því sem ég veit best, er þessi nafnabreyting röng. Flestir Húnvetningar og Skagfirðingar, sem kunnugir eru á fjölium, þekkja Krák á Sandi, og man ég, að á unga aldri var mér sagt, að það væri fellið, senr Þorvaldur kallar Lyklafell. Nafnið bendir og á, að þetta sé réttara. Krákur merkir hrafn. Mun þeim, sem gaf nafnið, hafa virst fjallið líkjast hrafni að lögun, lit eða hætti. Fell þetta er hæst að sunnan, en iækkar til norðurs. Af Stórasandi er það ekki óáþekt hrafni, sem horft er aftan á. Er það og æði dökkleitt að sjá við ísbjarmann yfir Langjökli. Sá er háttur hrafna að sitja hátt, á 'hömrum eða bustum, en fellið er á Sandi, þar sem hann er hæstur, og haflar frá því á alla vegu. Til er gömul vísa, sem byrjar svona: »Krákur Sandi situr á«. Gæti hún bent á, að nafnið sé dregið af þessu. Hitt fellið, sem Þor- valdur kallar Krák, er lágur móbergshryggur sunnan við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.