Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 52

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 52
54 JÚDAS ÍSKARÍOT [Rjettur liaft það að einhverju leyti á bak við eyrað, að til mikillar virðingar og vegsemdar og valda væri að berjast fyrir þá, er berðust til ríkis með hinum væntanlega konungi. En þegar þess er gætt, að það er ekki fyrri en stuttu áður en Jesús er krossfestur, að hann gefur það upp við lærisveina sína, að hann sje Messías, og hugmyndir lýðsins voru mjög á reiki um það, hver hann væri, þá er ósennilegt, að Júdas hafi orðið svo sannfærður um Messíasartign hans, þegar í byrjun, að hann hafi yfirgefið ait og fylgt honum fyrir þær sakir einar. Verður ekki hjá því komist að líta svo á, að hann hafi orðið snortinn af spámannlegum mik- illeik hans, fundið djúpa nautn í nálægð hans og verið gripinn þeirri tilfinningu, að með því að vera í flokki með honum, væri hann að gegna helgari skyldu í þágu and- legra hugsjóna en hugsunin ein gæti gert grein fyrir. II. En það er eitt að dáðst að því, sem fagurt er, og annað er að kunna að lifa ineð því og fyrir það. Marga þeirra, er hæst tala um það, að þeir elski háleitar og göfugar hug- sjónir, brestur gersamlega allan skilning á eðli hugsjóna og alla manndáð til að gegna skyldum sínum gagnvart þeim. Það verður enginn íþróttamaður á því einu að hugsa um íþróttir, horfa á þær, dást að þeim og tilbiðja þær. Iþróttamaður verður sá einn, sem í verki æfir sig kapp- samlega og þvingar líkama sinn til að hlýða ákveðnum lögum. Enginn verður heldur hæfur til að berjast fyrir hugsjónum án æfingar í þeirri grein. Að jafnaði eru það einhverjar sjerstakar aðstöður lífsins, sem þvinga manninn til að æfa sig til hugsjónastarfs, ef svo mætti að orði kveða. Þeir menn, sem best hafa skilyrði til að veita sjer tíma til að lesa um spáinenn maimkynsins og kynna sjer speki þeirra og hugsjónir og lifa í tilbeiðsludraumum, þeim gefast minni skilyrði til að æfa sig til þjónustu fyrir göfugt starf, er krefst skilyrðislausrar fórnar. í fátækt og basli, þar sem enginn tími virðist vera til að sinna háleit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.