Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 70

Réttur - 01.02.1927, Síða 70
Baráttan um heimsyfirráðin. Byltingin í Kína. Framsókn Kantonhersins. — Verklýðsuppreisn í Shanghai. — Sigur byltingarhersins. — Klofning byltingarstjettanna. — Uppreisn Tschang-Kai-Sheks. Lesendum »Rjettar« mun kunnugt um skiftingu þá, er átti sjer stað í Kína milli afturhalds og byltingar, því greinilega var frá því sagt í kaflanum um Kína (9. ár, bls. 67—71 og spáð að sigur alþýðunnar þar kynni aö vera nær en menn hjeldu. Nú hafa þau tíðindi gerst í Kína, er mesta eftirtekt hafa vakið út um allan heim, og eru einhver hin mikilvægustu, er mannkynssagan getur um. Skal nú reynt að skýra dá- lítið. frá því, þótt erfitt sje að ná saman heimildum til að gefa gott yfirlit. Þar er þá fyrst frá að segja, að eftir dauða Snn-Yat- Sens, alþýðuforingjans mikla 1924, virtist um tíma dofna yfir Kantonstjórninni og varð fyrst framan af árinu 1926 tíðindalítið þar eystra. Undirbjó þá byltingarstjórnin í Kanton framsókn hers síns og Kuo-Min-Tang-flokkurinn (alþýðuflokkurinn kínverski) og kommúnistaflokkurinn breiddu út kenningar sínar um gjörvalt Kína, senr mest þeir máttu; Tafði þó fleira starf stjórnarinnar en undir- búningur sá og munu þar meiru hafa um valdiö deilur þær, er risu innan flokksins milli hægri og vinstri arms- ins. Stóð borgarastjettin kínverska mestmegnis bak við hægri arminn, en alþýðustjettirnar, bændur og verkamenn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.