Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 80

Réttur - 01.02.1927, Síða 80
82 BARÁTTAN UM HElMSYFIRRÁÐIN [Rjettur iðnaðarþróun. Eru þar aðeins 350,000 iðnaðarverkamenn, en 9 miljónir landbúnaðarverkamanna. í Argentínu er ástand líkast því sem tíðkast í Norður- álfu. Eru þar tveir borgaraflokkar, annar stórbændaflokk- ur (Irigoyen), en hinn stórborgaraflokkur (Alvear). Tveir alþýðuflokkar eru þar einnig; hafði jafnaðarmannaflokkur verið þar í 36 ár og klofnaði 1917 í sosialdemokrataflokk, er sveigir mjög til smáborgara, og kommúnistaflokk, sem hefur aðalfylgi meðal verkalýðsins. Kreppa er nú rnikil í landinu, sökum þess að nokkur hluti iðnaðarins er lamað- ur og innflutningur erlendra verkamanna afarmikill. — Mjög virðist nú fara vaxandi skilningur alþýðunnar í öllum þessum löndum á því að hagsmunir hennar sjeu sameiginlegir. Hafa hinir róttækari flokkar Suður-Ameríku myndað með sjer samtök gegn yfirgangi Bandaríkjanna og kalla þau A. P. R. A. (Alianza Popular I^evolucionaria Ameríkana: Lýðbyltingarsamband Ameríku). Hefur sam- band það á stefnuskrá sinni: 1) Samvinnu landanna gegn Bandaríkjunum, 2) Stjórnmálasamband ríkja latnesku Ameríku (Suöur- og Mið-Ameríku, 3) Þjóðnýting lands og iðnaðar, 4) Alþjóðaeignarrjett á Panamaskurðinum, 5) Samvinnu við allar kúgaðar þjóðir og kúgaðar stjettir heimsins. . Og samvinna sú, er síöast getur um er þegar hafin. í Briissel í Belgíu mættu i febrúar 1927 fulltrúar flestallra þjóðernis- og fjölmargra verklýðsflokka heimsins og stofn- uðu alheimssamband gegn yfirdrotnun stórveldanna (im- perialismanum). Eru í stjórn þess: Nehru (Indland). Liaii (Kína), Sengher (Afríka),Mohamed Hatta (Indlandseyj- ar), Lansbury (Bretland), Ugarte (Suður-Ameríku), Munzenberg (Þýskaland), Fimmen (Holland),og Marteux (Belgíu). Gaf fundur þessi út ávarp til allra kúgaðra stjetta og þjóða heims og lauk því svo: »Alstaðar sjáum við söniu myndina, annarsvegar tugir og hundruð miljóna, sem þrá sjálfstæði og frelsi, en liins- vegar lítill en voldugur hópur drotnara, sem reyna að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.