Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 83

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 83
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRAÐIN 85 til þeirra, er orðið hafa fyrir vandræðum af hálfu verk- lýðsfjelaga, áður en lögin gengu í gildi. (Verndun verk- fallsbrjóta, líka frá fyrri árum og sektardómar á verlýðs- sjóðina.). Það er bannað með lögum að reyna að fá menn til að hætta vinnu, ef það er reynt á þann hátt, að sá, sem reynt er við, hefði einhverja ástæðu til aö óttast um sig. Það er bannað aö krefjast fjárframlaga til stjórnmálasjóða verka- lýðsins af meðlimi verklýðsfjelags, nema hann hafi skrif- lega samþykt það. (Tilraun til að eyðileggja verklýðs- flokkinn fjárhagslega). Starfsmenn hins opinbera mega aðeins vera í verklýðsfjelögum, sem eingöngu eru skipuð starfsmönnum hins opinbera og eru í öllu óháð og ekki bundin neinum pólitískum flokk. (Síðan fleiri ákvæði, sem takinarka notkun fjár verklýðssaintakanna o. s. frv., alt í þeim tilgangi að hindra hina politísku starfsemi þeirra). Það er af þessu auðsjeð hvað hjer er um að vera. Að banna manni með lögum að leggja niðar vinnu sina er að gera hann að þræl. Að leggja refsingar við því að hætta vinnu, er að gera verkalýðinn að þrælastjett og fram- kvæind mannrjettinda hans að glæp. Lög þessi eru því svo ógurlegt brot á öllum þeiin hugmyndum, sem ríkt hafa um mannrjettindi síðan frönsku byltinguna leið, að flest- um mun þykja furðu sæta, ef það væri ekki auðsjeð að þetta er í fullu samræmi við þróun auðvaldsskipulagsins og hnignun þess. Með þróun hringanna hafa og verklýðs- samtökin magnast, og þegar auðvaldsskipulaginu tekur svo að hnigna, sein nú er raun á orðin í Englandi, þjapp- ast verkalýðurinn svo vel saman, að auðvaldið sjer engin ráð til að rjúfa samtök hans, nema takmarka þau og næst- um banna með lögum. Er þá stjettakúgunin komin á hæsta stig, þegar verkalýðurinn á að verða þræll allrar yfirstjett- arinnar án frelsis til að hreyfa sig öðru vísi en henni þókn- ast, og hafa sjerstök lög, er aðeins gilda um hegðun hans. Afleiðing af framkvæmd slikra Iaga er eyðilegging verklýðsfjelagsskaparins sem heildar. Samhjálp verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.