Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 36
36 RETTUR búnaðarvara á innlendum markaði, og verður ekki um það deilt að þar átti Sósíalistafl. drýgstan þátt í því samkomulagi, sem orðið hefur bændum hagstæðara en nokkur önnur tilhögun, sem upp hefur verið tekin á þeim málum. Bændastéttin er minnug kreppuáranna frá f jórða áratug þessarar aldar, þegar erlendur markaður brást, og kaupgeta innlendra neyt- enda var svo lítil vegna lágs kaupgjalds, og ónógrar atvinnu, að innl. markaðurinn gat ekki tekið á móti framleiðslunni, þótt hún væri miklu minni en nú. Þá var leitað eftir samkomulagi við neytendasamtökin, og varð það til þess að bæta úr brýnustu nauð- syn í bili. Kom þá greinilega í ljós, að samvinna milli þessara stétta var hið eina sem gat tryggt hagsmuni beggja. En þegar styrjöldin var hafin og verðlag breyttist, svo sem raun varð á, reyndist óhjákvæmilegt að taka þau mál til athugunar að nýju. Fyrsta stigið í sambandi við þá athugun var skipun sex manna nefndarinnar svo kölluðu sumarið 1943. Var hún skipuð þrem fulltrúum frá Búnaðarfélagi íslands og þremur fulltrúum frá aðal- neytendasamtökum Reykjavíkur. Nefnd þessi náði samkomulagi um verðlagsgrundvöll landbúnaðarvara, er byggðist á því, að bændur skyldu hafa sambærilegar tekjur og aðalvinnustéttir bæj- anna. Það er athugavert að þessi hugmynd kemur fyrst fram, þegar Sósíalistaflokkurinn er orðinn voldugt afl í verkalýðshreyf- ingunni, og jafnframt orðinn að stóru pólitísku valdi á Alþingi. Enda er það fullkunnugt öllum þeim er nálægt þessum málum komu í það sinn, að það voru fyrst og fremst áhrif hans er þessum úrslitum réðu. Þetta var hið svo nefnda sex manna nefndar sam- komulag, sem bændastéttinni hefur þótt svo mikils virði, að vart mun finnast einn einasti bóndi á öllu landinu, sem ljá vildi máls á því að nema það úr gildi. Enda var hér um að ræða meiri viður- kenningu á gildi þess starfs, er bændur inna af hendi en bænda- stéttin hafði áður átt að venjast. Þannig stóðu málin fram á árið 1944, er athuga skyldi verðlagn- ingu landbúnaðarvaranna að nýju. Kom þá í ljós að landbúnaðar- vísitalan hafði hækkað um 9,4%. Var þá Búnaðarþing kallað saman í skyndi til þess að taka afstöðu til þessarar verðhækkunar. Voru viðbrögð þess þau, að samþykkja eftirgjöf á þessum 9.4%, sem verðið hefði átt að hækka samkvæmt vísitölunni. Var mikið úr því gert, að þarna væri bændastéttin að fóma hluta af sínum rétti til þess að bjarga þjóðinni frá hinu ægilega dýrtíðarböli. Sannleikurinn var þó miklu fremur sá, að bændastéttin var að engu spurð í þessu efni, heldur voru þeir fulltrúar sem hér um fjölluðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.