Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 56
56 RÉTTUR Ukrainu og Norður-Kákasus, en skila þó meiri uppskeru. í stað þess verður ræktun sykurrófna og baðmullar í þessum héruðum aukin mjög. Einna stórkostlegastar eru ræktunarframkvæmdirnar í Turk- meníu. Geysistór skurður flytur mikið af vatnsmagni Amu-darju árinnar yfir Karakúm-eyðimörkina og alla leið vestur í Kaspíu- haf. Skurðurinn er bæði flutningaleið og áveitulind og mikil orkuver verða reist þar til að knýja baðmullar- og baðmolíu- verksmiðjur. Nú sem stendur eru 80% Turkmeníu eyðimörk, en ræktaða landið rúmir 400 þúsund ha. En með áveitunum munu bætast við meira en 8 millj. ha. af ræktarlandi, sem gefur meiri baðmullar- uppskeru en Egyptaland. Auk þess verða ræktaðir þarna allskyns suðrænir ávextir, svo sem döðlur, fíkjur, vínber, olívur, granat- epli. o. fl. Lægðin, sem kennd er við Volgu. og Aktúkin og nær allt frá Stalíngrad suður að Kaspíuhafi, hefur jafnan reynzt erfið til ræktunar. Landssvæði þetta tekur yfir meira en 2 milljónir ha., að meðtöldum óshólmum Volgu, og jarðvegurinn er mjög frjósam- ur. En mestur hluti þess hefur legið undir vatni í vorflóðunum og ekki verið orðinn þurr fyrr en í júní eða júlí, svo að ræktunartím- inn varð mjög stuttur. Nú verður með öllu girt fyrir þessi flóð. Gróðurmagn jarðvegsins mun njóta sín til fulls, og auk korns verða nú ræktaðar þarna sykurrófur, hrísgrjón, melónur og alls- konar aldin. Á gresjunum norðan og vestan Kaspíuhafsins hefur jafnan verið stunduð kvikfjárrækt. Þarna eru mikil beitilönd, en fóðurtekjan hefur verið ótrygg, og einkum hefur skort vatnsból fyrir fénaðinn. Með áveitukerfunum verður úr þessu bætt. Kvikfjárræktin mun margfaldast, auk þess sem komið verður á akuryrkju á tak- mörkuðum svæðum. Þess er svo loks að geta, að áveituframkvæmdirnar munu færa Ráðstjórnarríkjunum landauka með öðrum hætti en þegar er greint. Vatnsborð Kaspíuhafs hefur farið lækkandi siðustu ald- imar. Áveiturnar munu ýta mjög undir þá þróun — og ný lönd og frjósöm munu risa „úr sæ“ bæði þar og í Aralvatni. Skipaskurðir og samgöngur. Ein hliðin á framkvæmdum þessum snýr að samgöngunum og er harla mikilsverð. Er þá fyrst að nefna Volgu- Don skipaskurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.