Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 11

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 11
Rjettur] STRAUMHVÖRF 227 kvæmt 5 ára áætluninni, gátu kommúnistarnir farið að snúa sjer að landbúnaðinum fyrir alvöru. Þeir á- settu sjer að reyna að sameina drjúgan hluta af hin- um 27 miljónum einstakra bænda í Rússlandi í sam- yrkjufjelög og samtímis efla ríkisbúin og reka þau í afarstórum stíl. Undir eins og farið var að gera þetta, sýndi það sig brátt, hvílíka yfirburði hinn vjelknúði búskapur stórra samyrkjufjelaga og ríkisbúa hafði fram yfir einyrkjabúskapinn með trjeplóg sínum og öðrum úreltum verkfærum. Reynslan kendi hinum ramhygnu bændum hvað þeim var fyrir bestu og vann á furðu skömmum tíma bug á tortryggni þeirra og ein- staklingshyggju. Samyrkjan fór sigurför um lönd ein- yrkjanna — og ávöxturinn varð hin geysilega breyting í rekstri rússneska landbúnaðarins, sem vart verður kölluð annað en landbúnaðarbylting, þótt friðsamleg væri. 1. maí 1928 var sáðftötur samyrkjubúanna alls 1,5 miljómir hektara, eða 2—3%, en 1. maí 1930 var hann orðinn U5 miljónir hektara, eða um 50% alls bændabúskapar. Þar með er fullur sigur sosialismans í landbúnaðin- um trygður. Stórbændurnir lúta í lægra haldi, tapa á- hrifum sínum, missa jarðir sínar, — og hverfa að lok- um sem stjett. Síðasta eign'astjettin hverfur fyrir framsókn sameignar hinna vinnandi stjetta í borgum og sveitum. Grundvöllur sosialismans er trygður og' full framkvæmd hans hjeðan af aðeins áratuga verk, — ef R B fá að þroskast í friði. Og hvað er framundan í R B, ef þessi þróun fær að halda áfram. Við skulum nefna nokkur dæmi úr 15 ára áætluninni, sem þó er orðin úrelt hvað það snertir, að þróunin verður mun hraðari en hún gerði ráð fyrir. Sjest það best á því að hún gerði ekki ráð fyrir 30% aukningu framleiðslunnar fyr en eftir 18 ár, en í ár — 1930 — hefur þessi aukning, 30%, þegar náðst, og næsta ár er markið sett — 50 %!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.