Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 80

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 80
296 INDLANI) [Rjettur Næsta tímabilið nær alla leið frá lokum 18. aldar til ófriðarins mikla 1914. Fje það, sem Englendingar »keyptu« og rændu í Indlandi varð grundvöllur að stóriðnaði breska heimsveldisins. Þróun stóriðnaðar- ins olli gagngerðri breytingu á pólitík Breta í Indlandi. Áður fluttu þeir vörur frá Indlandi, nú fluttu þeir vör- ur til Indlands. Áður þurftu þeir að verjast indversku handiðnaðarafurðunum með tollmúrum, nú fordæmdu þeir alla tollmúra. Indland varð nú að markaðsumdæmi og hráefnalind fyrir breska stóriðnaðinn. Indverski handiðnaðurinn varð að þoka fyrir afurðum bresku vjelanna. Allar miljónirnar, sem áður höfðu lifað af handiðnaðinum, urðu nú að flýja til landbúnaðarins. Árið 1891 lifðu 68% allra Indverja á landbúnaði, en 1921 73%. Sveitirnar offyltust. Árið 1771 komu 40 ekrur á hvern íbúa, en árið 1915 aðeins 7. Flestir kannast við hina framúrskarandi nægjusemi Austurlandabúa. Fatnaður þeirra eru nokkrar lítilfjör- legar tuskur og fæðið oftast nær þannig, að fæstir Evrópumenn mundu leggja sjer það til munns. Þrátt fyrir þessa nægjusemi kemst Dr. I-I. H. Mann, sem hefir rannsakað þessi mál með óyggjandi nákvæmni, að þeirri niðurstöðu, að 87 bændabýli af hverjum 100 gefi ekki nóg af sjer til allra nauðsynlegustu klæða og fæðis. Undir slíkum kringumstæðum mundu flestir Evrópumenn vera beinlínis ofurseldir dauðanum. Síðasta tímabilið í drotnunarsögu Breta á Indlandi, er tímabilið eftir styrjöldina miklu. Þá fóru Bretar að flytja auðmagn til Indlands og reka þar iðnað. Áður höfðu þeir hindrað það með öllu móti, að iðnaður kæmi upp í landinu. Ástæðan til þessarar stefnubreytingar er sú, að þróunarmöguleikar breska iðnaðarins voru tæmdir. Þessvegna urðu þeir að flytja auðmagnið á þá staði, þar sem arðránsmöguleikarnir voru meiri. I Ind- landi fengu þeir »ódýrt vinnuafl«, auðmagnið ávaxtað- ist betur þar en heima í Englandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.