Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 45
Rjettur] MARXISMINN 2(51 Loks er viðhorf hins marxiska sosialisma til smá- rekstursins, sem einnig mun haldast á tímabili því, er eignaræningjarnir eru eignum rændir. Um það skal vísað til Engels, er flytur oss þar skoðanir Marx: »...Þegar vér höfum ríkisvaldið í vorum höndum kemur auð- vitað eigi til mála að svifta smábændurna eignum sínum með of- beldi (hvort sem heldur væri með eða án endurgjalds) eins og' vér urðum að gera við stórjarðeigendurna. Verkefni vort gagn- vart smábændunum er fyrst og fremst í því fólgið, að fá einka- rekstur þeirra og einkaeign yfir í samvinnuhorf, eigi með valdi, heldur með fordæmum og með því að láta í té félagslega aðstoð í þessum tilgangi. Og þá höfum vér nú þegar næg tæki til að sýna honum og sanna yfirburði, sem honum hljóta þegar að vera fullljósir. (Engels: »Vandamál bænda í Frakklandi og Þýzkalandi« í »Neue Zeit«, XIII. árgangur 1, 1894; bls. 301— 302). Bardtigaaðfcrð öreiganna í stéttabaráttunni. Eftir að Marx 1844—45 hafði afhjúpað einn aðal- galla gömlu efnishyggjunnar, sem var í því fólginn, að hún kunni eigi að skilja né meta skilyrði og gildi bylt- ingasinnaðrar starfsemi, fékkst hann alla ævi sína, á- samt vísindalegri starfsemi, við rannsókn vandamál- anna í bardagaaðferð öreiganna í stéttarbaráttunni. — ÖU rit Marx, en sérstaklega bréfaskifti hans og Engels. sem gefin eru út í 4 bindum 1913, leggja fram afar- mikið efni í þessu skyni. Efni þessu er þó eigi nánda nærri nógu fullkomlega safnað né nógu samdregið og rannsakað, og úr því unnið. Þess vegna verðum vér hér að láta oss nægja almennar og stuttar athuga- semdir, en undirstrika hins vegar, að Marx taldi þá efnishyggju, er væri án þessa viðhorfs, hálfa, einhliða og dauða. Aðalverkefni baráttuaðferðar öreiganna á- kvað Marx í nákvæmu samræmi við öll rök og allar forsendur hinnar efnislegu og þróunarlegu heimsskoð- uiiar sinnar. Aðeins óhlutdrægt tillit til heildar-víxl sambanda allra stétta í vissu þjóðfélagi og því jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.