Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 16

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 16
232 STRAUMHVÖRF [Rjettur tvímælalaust gerir, ef RB fá að vera í friði, — þá er rússneski markaðurinn að eilífu glataður fyrir auð- valdið. En gæti auðvaldið unnið hann, myndi það lengja aldur þess um nokkra áratugi enn. Öll öfl knýja því auðvaldið fram til styrjaldar við RB — og það styrjaldar, er hefjist hið allra bráðasta, áður en það er orðið of seint. Stríðsundirbúningurinn er þegar svo langt kominn, að segja má að stríðið sje hafið, —- þótt ekki sje farið að skjóta enn. Fyrsta skilyrðið í nútímastríði er að undirbúa al- menningsálitið. Sá undirbúningur hefur verið rekinn svo ljóst af öllum auðvaldsblöðum heimsins, að frekari sannana þarf ekki við, til þess að sýna hvert stefnir. Hámark þessa undirbúnings er undirróður kaþólsku kirkjunnar í vetur og þar með gel'ið út herópið fyrir auðvaldsstyrjöldina: Vernda kristindóminn fyirr bols- hevismanum! Annað mikilvægt undirbúningsstarf er leynimakkið til að fá öll auðvaldsríkin með í bandalagið gegn RB. Þetta leynimakk hefur óneitanlega borið ávöxt síðustu árin. Þýskaland, sem fram að 1922 hallaðist frekar að RB, er komið inn í bandalagið, — og jafnvel að nokkru sætt við Pólland, hinn svarna óvin þess og RB. Eng- land og Frakkland hafa nálgast hvort annað. Og Bandaríkin, sem áður sátu hjá, eru orðinn ákafur þátt- takandi i þessum hernaðarundirbúningi. Þá er ennfremur reynt að veikja RB fjárhagslega og einskis svifist í þeim efnum. RB er neitað um lán. Það er jafnvel gengið svo langt, að eftir kröfu frönsku stjórnarinnar er gull, sem Rússar senda til New York, tekið þar eignanámi, af því Frakkar hafa lánað Rússa- keisara fje til manndrápa fyrir 20 árum. Það er enginn sá glæpur, sem auðvaldið ekki drýgir til að vinna RB fjárhagslegt tjón. I París falsar glæpamaður rússneska víxla fyrir hundruð þúsunda dollara. í stað þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.