Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 60

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 60
276 I3R0T ÚR KVÆÐUM [Rjettur og- yfirsjóna. — Það er skrifað þarna fyrir ofan þig«. Jeg stökk á fætur og jeg æpti: »Jeg þrái hina geislandi von æskuáranna. Jeg þrái hina titrandi gleði ástarinnar. — Jeg þrái koss snillis og Ijóss! Ó, farðu í burtu, óheillavera!« Hún sagði: »Fyrir þeim einum, sem þjáist og skapar í sárum — fyrir honum einum mun frægðin ljóma. — Þjáningar, hin dýrðlega örn, nær hugsjóninni. Sá sem berst hraustlega mun sigra«. Jeg svaraði: »Vertu kyr!« — Hinir sujrudu. — Þeir eru hundruðum, þúsundum saman, þeir eru millionir — endalausir skarar. úr fjarska berst dimm- ur þrumugnýr — gnýr, sem skelfur yfir þjettum fylk- •ingum þeirra. í bitrum norðanstorminum mjakast þeir áfram með jöfnu og hægu fótataki. Þeir eru klæddir stökkum ein- um saman, berhöfðaðir og augnaráð þeirra er hvarfl- andi. Þeir leita að mjer... nú eru þeir komnir. Fjöldi þeirra umkringir mig — líkt og bylgjandi haf grárra mynda og tærðra andlita. Þeir strjúkast við mig, þeir hylja mig, þeir taka mig til fanga. Jeg heyri hásan andardrátt — grátstunur, guðlast og andvörp kveða við í myrkrinu: »Við komum úr húsum, þar sem enginn eldur er kveiktur, úr rúmum, sem veita enga hvíld — þar sem líkaminn tærist upp og liggur hálfdauður. Við komum úr óþverragötum og grenum. Við komum úr huldum fylgsnum — og við vörpum yfir jörðina ógnandi skugga — sorgar og hættu. Við höfum leitað að trú — hún hefur blekt okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.