Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 79

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 79
Indland. »Hvar rofnar herlína stórveldanna næst? Aftur mun hún rofna þar sem hún er veikust. Það er ekki ómögulegt að það verði í Indlandi. Hversvegna? Vegna þess, að þar er ung, fram- sækin öreigastjett, sem á vísan stuðning hinnar þjóðlegu frels- ishreyfingar, vegna þess að byltingin þar á við erlenda drotnun- arstefnu að etja, sem hefir tæmt alla siðferðislega. varasjóði og sem öll hin kúgaða og' arðrænda alþýða Indlands hatar«. J. Stalin 1924. Hinni blóði drifnu sögu bresku yfirráðanna í Ind- landi má skifta í þrjú tímabil. Á fyrsta tímabilinu ráku enskir æfintýramenn »verslun« og kaupskap í Indlandi. Það er tímabil hinn-- ar upprunalegu auðsöfnunar. Á þessu tímabili barst árlega offjár til Evrópu frá æfintýra- og Gósenlandinu Indlandi. Það var ekki furða þó skáldin syngju fagur- lega um draumalandið á Gangesarbökkum. En hvernig var svo gullið sótt, til þessa undralands, sem skáldin þráðu að berast til á vængjum farfugl- anna? Árlegir ágóðahlutir Austur-Indverska fjelagsins voru að meðaltali 100—250%. Með öðrum orðum: fyrir 100 sterlingspund keyptu þeir 200—350 pund. Um gang slíkrar verslunar hafa fslendingar nokkura reynslu frá einokunarversluninni dönsku. Þó var ein- okunarverslunin tiltölulega »heiðarleg« borin saman við verslun Englendinga í Indlandi. Milli verslunar og'’ hreinna og beinna rána voru takmörkin mjög óglögg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.