Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 4

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 4
220 STRAUMHVÖRF [Rjettur rústir. Og hin merkilega tilraun var gerð að reisa þetta við — ekki á auðvaldsgrundvelli eins og í Þýskalandi, Austurríki og slíkum löndum — heldur á grundvelli kommúnismans. Allir borgaraflokkar, þar með taldir sosialdemokratar, álitu að þessi tilraun hlyti að mis- hepnast, annaðhvort myndi Rússland fleygja sjer í fangið á auðvaldinu innan skamms eða alt hrynja í rústir. Með 5 ára áætluninni, sem hófst 1. okt. 1928, köstuðu rússnesku kommúnistarnir teningunum. »Hjer er«, sögðu þeir, »það sem við ætlum að framkvæma á næstu 5 árum innan okkar skipulags. Framleiðslu- magnið 1988 þrefalt á við 1914, verkalaunin meir en tvöföld á við 1914, samyrkjubú á 15 miljónum hektara, sjöstundadagur mestmegnis kominn á í iðnaðinum!« Framkvæmd þessarar áætlunar átti að verða próf- steinninn á þrótt hins frjálsa vei'kalýðs og skipulags- magn hins nýja þjóðfjelags. Borgaraflokkarnir hlógu og hæddust að »draumórum« kommúnistanna. Hvernig átti að skapa svo öra iðnaðarþróun í hinu fátæka Rúss- landi, sem ekkert auðvald vildi lána eyrisvirði, — þeg- ar sjálf Paradís auðvaldsins, Ameríka, aldrei hafði upplifað svo öra þróun á sínu besta skeiði. — 5 ára áætlunin beið nú dóms reynslunnar — og eftirvænting- in var geysileg. Og nú er dómurinn fallinn. Hann felst í heimsá- standinu sem nú ríkir. Látum oss athuga það. H eimskreppan. Yfir auðvaldslöndin — þ. e. a. s. heiminn utan ráð- stjórnarlýðveldanna — hefur dunið hin ægilegasta at- vinnukreppa, sem auðvaldið enn hefur upplifað. Ekk- ert sýnir skýrar en það, að þessi kreppa skuli verða svo skelfileg einmitt á blómaöld hringanna og sam- dráttar auðmagnsins, hve lítið allar sameiningartil- raunir auðmannanna megna að ráða við hinar eðlilegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.