Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 62

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 62
278 BROT ÚR KVÆÐUM [Rjettur Á skurðborðinu. Heyr þú grannholda lækni, sem með athugulu auga og með villimannslegri áfergju, sker í sundur og kveí- ur nakið hold mitt með köldu og beittu hnífsblaði þínu — veistu hver jeg var? —- Jeg læt mjer á sama standa, þó að saurugur hníl’ur þinn bíti mig — hjerna í þess- ari hræðilegu líkstofu, skal jeg segja þjer frá liðinni æfi minni. Jeg hefi alist upp á steinum þjóðveganna. Jeg hefi aldrei átt heimili nje foreldra. Berfætt, beltislaus, nafnlaus hefi jeg flækst um í rigningu og stormi. Jeg hefi þekt hina kveljandi þreytu, jeg hefi þekt hina duldu eymd. Jeg hefi ferðast á meðal fjandsam- legra manna, á meðal tára og andvarpa. Að síðustu kom svartur fugl með bognum klóm og' breiddi vængi sína yfir mig, þar sem jeg lá á hvítum kodda á spítalanum. Þannig ljet jeg lífið — skilurðu — ein — eins og týndur hundur. — Þannig ljet jeg lífið — án þess að heyra eitt orð — vonar og frelsis. En hvað langa hárið mitt er gljáandi og svart. Án ástarkossa verð jeg graf- in — í kaldri jörðinni. En hvað mjúkur líkami minn er hreinn og hvítur — en hvað hann er grannvaxinn! — Og nú svívirðir þú hann með kossi skurðhnífarins. Grefðu, skerðu, rífðu — óþreytandi og þöguli lækn- ir. Gleðstu yfir innýflum mínum. Þú skalt seðja þig á seldum líkama mínum! Farðu með hníf þinn til hinna innstu tauga, og slít þú hjartað í sundur — leitaðu í því að hinum stórfeng- lega leyndardómi þjáninganna. Veistu að jeg þjáist ennþá af því að liggja þannig allsnakin fyrir augnaráði þínu og með brostnum aug- um mínum horfi jeg á þig — og þú munt ekki gleyma mjer. Því að í hinum síðustu krampateygjum, berst frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.