Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 66

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 66
282 BYLTINGTRHREYFINGIN í KINA [Rjettur lenska borg'arastjett hefir þannig lagt sinn skerf til að kristna og »siða« Kína, og þó að gjöfin sje hvorki mik? il nje merkileg, þá er hún þó afar virðingarverð, því að íslenska borgarastjettin gaf hana af. fátækt sinni. En skyldi smáborgurunum íslensku ekki þykja ávextirnir í rýrara lagi þarna austur frá, þrátt fyrir þetta undir- stöðugóða 17. aldar guðsorð, sem þeir hafa gefið hin- um kínverska lýð? Nú mega þeir vita það, að víðar er guð en í Görðum, að víðar eru kristilegar og velhugs- andi manneskjur en á íslandi, er hafa lagt ríflegan skerf í hinn alþjóðlega »menningarsjóð« auðvaldsins og kristinnar kirkju austur í Kína. Skyldi ekki fara að renna á þessa kristindómsfrömuði tvær grímur, hvort »friðurinn í Kristi« hafi veitt Kínverjum nokkra full- sælu, þegar þeir athuga það, að í Kína hefir hin síðustu sjö ár aldrei lint á ófriðarbálinu, að borgarastyrjöldin hefir geisað þar leynt og ljóst hátt upp i áratug með meiri grimd og ofsa, en dæmi eru til. Myndi þetta ekki bera vott um það að Kínverjum er margt nauðsynlegra en guðsorð, að hin kristilega umhyggja borgaranna í öllum löndum reynist fremur ljett í maga hinnar þraut- píndu, hungruðu Kínaþjóðar, sem hefir orðið að þola allar helvítis kvalir hinnar evrópísku auðvaldskúgunar og harðstjórnar? Er ekki auðsætt, að gjafir borgar- anna til Kínverja er háðung hinum vinnandi lýð í Kína. Það er háðung gagnvart landi, þar sem hin alþjóðlega borgarastjett hefir drepið 5 miljónir kínverskra bænda og alþýðumanna úr hor á síðasta vetri, á sama tíma og auðvaldið hefir eyðilagt í brjálæði sínu matvæli og lífs- nauðsynjar fyrir miljónir króna, til þess að geta hækk- að vöruverðið. Það er svívirðing við þjóð, sem hefir verið haldið áratugum saman undir járnhæl erlendrar hervaldsdrotnunar og fengið blý fyrir brauð þegar hungrið hefir sorfið að. En þannig er hinn kristilegi kærleikur borgaranna, eins og kínverska alþýðan hefir kynst honum og eins og allar nýlenduþjóðir heimsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.