Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 3

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 3
Straumhvörf. Með ári því, sem nú er að líða, gerast tvímælalaust einhver hin mestu straumhvörf í atvinnu- og stjórn- málaþróun heimsins síðan 1917. Rúman áratug hafa nú auðvaldsheimurinn og ráðstjórnarríkin staðið hlið við hlið, skörp barátta verið háð innan beggja, barátta um stefnu þróunarinnar. í auðvaldsheiminum hefur verið um það barist að endurreisa auðvaldsskipulagið eins fast og traust í sessi, og það var fyrir heimsstyrjöldina síðustu. Allir kraftar borgarastjettarinnar hafa beinst að þessu marki — og alstaðar hefur auðvaldsskipulag Banda- ríkja Norður-Ameríku verið fyrirmyndin, sem kept var að. Með festu þeirri, er að nokkru var sköpuð á ár- unum 1925—27, myndaðist sú trú hjá fjölmörgum auð- valdssinnum að auðvaldsskipulagið væri virkilega búið að yfirvinna »stríðskreppuna«, það ætti enn þá langt þróunarskeið framundan sjer og væri enganveginn endanlega komið á hnignunarstigið eins og kommúnist- ar hjeldu fram. Þessa trú á þróunarmöguleika auð- valdsins aðhyltust sosialdemokratar allra landa einnig og höguðu sjer samkvæmt því. Þessi trú borgaraflokk- anna, einnig hinna sosialdemokratisku, beið nú dóms reynslunnar — og hans var beðið með eftirvæntingu mikilli. í ráðstjórnarlýðveldunum hefur alþýðan háð hetju- lega baráttu, til að reisa við iðnað og atvinnu alla, sem 4 ára heimsstríð og 3 ára borgarastríð höfðu lagt í 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.