Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 63

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 63
Rjettur] BROT ÚR KVÆÐUM 279 vörum mínum hás stuna — stuna þjáninga og böl- bæna!« Hetjumar. Mig dreymir. Fyrir reikandi sjónum mínum ljómar æfintýralegur hópur — hjúpaður rauðri birtu hins al- varlega og hæga sólarlags júnímánaðar. Mögur andlit, brjóst með gapandi sárum — höfuð þakin ryki og þyrnum — augu, sem ljóma af guðlegri ást — líkamar jetnir sundur af innvortis meinum. — Og jeg spyr: »Hverjir eruð þið — ó þið, sem bendið mjer og líðið á undan mjer — sem brosið þögulir og með geislandi andlit — í dýrð sólskinsins?« »Við erum hetjurnar. Við erum hin sorglega fylking full eldmóðs, sem fórnaði dauðanum hinum sterku brjóstum okkar — á orustuvellinum og í víggirðingum — við vopnagný og hrífandi ljóð. Við erum hinar ógæfusömu hetjur hugsunarinnar — við erum sveit hinna tærðu og þreyttu liðsmanna, sem eyðir til einskis lífinu — til þess að leita að hinum hverfula sannleika. Við erum hermenn, píslarvottar, ofurmenni. Hern- aður, fórnir og smán hafa verið hlutskifti okkar. — Járn óvinanna hefir klofið höfuð okkar — og þó höf- um við stunið: Áfram!, þegar við fjellum. Tryltur skríllin nhefir ráðist á okkur. Við höfum sí- felt verið hæddir, svívirtir, kvaldir.... Við erum hetj- urnar«. Og jeg rís á fætur og hrópa: »ó, hversvegna allar þessar stunur og öll þessi eyði- lögðu líf — þessi sorg — þessi þjáning — þessi óend- anlega röð af endalausum harmstöfum? Hversvegna elta með tryltum ákafa — glampa hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.