Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 19

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 19
Rjettur] STRAUMHVÖRF 235 Á Vesturlandamærunum í Austurlöndum að sunnan 584,000 manns. 598,000 — f Mandschuríu og Japan 323,000 — Alls auðvaldsherir 1.500,000 — En rauði herinn er 562,000 — Og ennþá skýrari verða tölurnar ef þær eru teknar í samanburði. við íbúatölu landanna — - og eru þó einka- herir auðvaldsflokkanna — fasistasamböndin — ekki talin með: 1923 1928-29 Herm. á 1000 íbúa Finnland 32000 33000 10 Eistland 12000 13000 12 Lettland 20000 20000 11 Lithauen 20000 20000 9 Pólland 265000 300000 10 Rúmenía 153000 198000 11 Auðvaldsríki alls 502000 584000 10,5 Ráðstjórnarr. 703000 562000 3,8 Og í Póllandi einu eru fasistahermannasamböndin margfalt stærri en ríkisherinn, sem sje um 1.300.000. Þarf frekari sönnur fyrir friðarvilja RB og árásar- hug auðvaldsríkjanna en þennan samanburð? Auðvaldið er því albúið til árásarstríðs á Ráðstjórn- arríkin — og vegna öngþveitisins, sem ríkir í atvinnu- iífi auðvaldsríkjanna eru þau knúin út í þetta stríð. Þjóðabandalagið er eitt aðaltæki heimsauðvaldsins til að undirbúa stríðið. II. Internationale, alþjóðasamband sosialdemókrata, er verkfæri auðvaldsins til að blekkja verkalýðinn og kljúfa verklýðshreyfinguna, þegar til stríðsins kemur. Það er því hið mikla hlutverk kommúnistahreyfing- arinnar um allan heim, að gera alt hugsanlegt til að hindra þetta árásarstríð, til að upplýsa verkalýðinn um 16'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.