Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 27

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 27
Rjettur] MARXISMINN 243 inn til víðtækrar og alhliða rannsóknar á gangi sköp- unar, þróunar og hrörnunar í hinum félagslegu mynd- um framleiðsluháttanna, þar sem hann rannsakaði alla andstæða viðleitni í heild sinni og rakti hana til hinna nákvæmlega ákveðanlegu lífs- og framleiðsluhátta ó- likra þjóðfélagsstétta og útrýmdi hlutdrægni og ein- staklingsgeðþótta við úrval og túlkun sérstakrar »ríkj- andi« hugmynda, en gerir hinsvegar ljóst, að undan- tekningarlaust eiga allar hugmyndir og ólíkar tilhneig- ingar rætur sínar í ásigkomulagi efnislegra fram- leiðsluafla. Mennirnir skapa sér sjálfir sögu. á*n Marx vakti athygli á, af hverju hvatir mannsins og einkum lýðsins ákveðast, hvernig árekstur andstæðra hug- mynda og viðleitni skapast, hvað allir þessir árekstrar í öllum mannlegum félagsmyndum sýna, hver séu hin hlutlægu framleiðsluskilyrði hins efnalega lífs, sem myndar grundvöllinn að allri sögulegri starfsemi mannanna og loks hvert þróunarlögmál þessara skil- yrða sé. Hann vísaði veginn til vísindalegrar rannsókn- ar á sögunni, sem heildar samkynja lögbundinna fyrir- brigða, allt um hina afskaplegu margbreytni sína og mótsetningar. — Það eru almennt viðurkenndar stað- reyndir, að í hverju þjóðfélagi eru tilhneigingar sumra algerlega andstæðar tilhneigingum annara, að þjóðfé- lagslífið er fullt mótsetninga, að sagan er barátta milli þjóða og þjóðfélaga, en jafnframt innbyrðis barátta með þjóðum og þjóðfélögum, — og auk þessa tíma- bundin skifting friðar og styrjalda, byltingar og aftur- halds, kyrrstöðu, skjótra framfara eða hnignunar. Marx lét oss í té þann leiðarvísi, er gerir fært að upp- götva lögmálssamræmið í öllum þessum óskapnaði, þessu völundarhúsi, er svo virðist. Það er nefnilega kenningin um stéttabaráttuna. — Aðeins við að kynna sér heildar-viðleitni allra félaga ákveðins þjóðfélags eða félagsheildar er unt að ákveða á vísindalegan hátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.