Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 46
26á MARÍISMINN [Rjettur framt tillit til hins raunverulega þróunarstigs þessa þjóðfélags, sem og víxláhrifa milli þess og annara þjóðfélaga getur verið grundvöllur að réttri baráttu- högun framsækinnar stéttar. — Þá verður litið á allar stéttir og öll lönd, ekki frá sjónarmiði ástands, heldur hreyfingar, það er að segja ekki í kyrrstöðu, heldur hreyfingu. (En lögmál hreyfingar eða kyrrstöðu eiga rót sína í atvinnulegum lífsskilyrðum hverrar stéttar). Hreyfingin verður aftur á móti eigi aðeins skoðuð frá sjónarmiði liðins tíma, heldur og framtíðarinnar, eigi með yfirborðsskilningi þróunarsinna (evolutionista), er aðeins sjá hægar breytingar, heldur frá sjónarhól þróunarspekinnar (dialektikinnar), sem sýnir »...að í svo víðtækri og- langri þróun eru tuttugu ár sem einn dagur, enda þótt þeir dagar geti á eftir farið, sem fela í sér tuttugu ár. (»Bréfaskifti, 3. bindi, bls. 127). Á sérhverju þróunarstigi og hverju augnabliki verð- ur baráttuhögun öreiganna að taka tillit til þessarar hlutlægu, óhjákvæmilegu þróunarspeki mannlegrar sögu, annarsvegar með því að nota hana til að þroska og þjálfa vitund, kraft og baráttugetu framsækinnar stéttar á þeim tímum þegar kyrrstaða ríkir í stjórn- málum og þróunin gengur sinn svokallaða »friðsam- lega« snígilgang og hinsvegar með því að beina allri þessari þjálfun að endamarki hreyfingar ákveðinn- ar stéttar og til þess að gera hana færa um að leysa þetta stórvægilega verkefni á þeim miklu dögum »er feli í sér tuttugu ár«. Tvenn ummæli Marx um þetta efni eru sérlega mikilvæg. Eru önnur í »Eymd heim- spekinnar« um hina atvinnulegu baráttu og skipulagn- ingu verkalýðsins, hin í »Kommúnistaávarpinu« um hið pólitíska verkefni öreiganna. Sú fyrri hljóðar á þá leið: »Stóriðjan hrúgar saman á einn stað fjölda fólks, sem eigi þekkist sín á milli. Samkeppnin skiftir því eftir hagsmunum þess. En viðhald launanna, þetta sameiginlega. hagnaðarmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.