Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 53

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 53
Rjettur] ALÞJÓÐASAMHJALP VERKALÝÐSINS 269 lýðnum í verkföllum og allskonar kröggum á næstu ár- um. Jafnvel atvinnuleysingjar fengu hjálp, annaðhvort beinlínis eða óbeinlínis, t. d. með því, að börn þeirra voru fóstruð. Samábyrgð verkalýðsins var tengiliður- inn, þrátt fyrir skoðanamuninn innan verklýðsfélag- anna, og um hana fylktu sér þúsundir af verkamönnum úr öllum flokkum. Næstu hjálparstarfsemi ASV var beint gegn alríkis- stefnunni. Árið 1925 reis kínverska þjóðin gegn alrík- isstefnunni. Reyndi hún með verkföllum að bæta eymd- arkjör verkalýðsins. Hreyfingin var studd af menta- mönnum Kína, stúdentum, prófessorum og handiðnar- mönnum. Auk rússnesku fagfélaganna var ASV eina félagið, sem kom til hjálpar. Meira en 300 þúsund doll- urum (ca. kr. 1300000.00) var safnað handa hinum byltingasinnaða verkalýð Kína. Að þessu sinni varð raunar kínverska alþýðan að láta í minni pokann fyrir alríkisstefnunni, en hreyf- ingin var ekki brötin á bak aftur. Frá Kína breiddist hún til Indlands, Afríku og annara nýlendna. Enn þá ljósari er hjálparstarfsemi ASV í námu- mannaverkfallinu enska 1926. Strax og verkfallið hófst sendi ASV áskoranir til allra þeirra, er samúð og skiln- mg höfðu á kröfum námumannanna og skoraði á þá til hjálpar. 35 þúsund sterlingspunda (ca. kr. 770,000.00) söfnuðust og voru send konum óg börnum námumanna. ASV er þannig til orðið og hefir aukist ár frá ári vegna samábyrgðartilfinningar verkalýðsins og er nú voldugasta hjálparfélag í heimi, sem styrkir og vinnur að hverskonar uppbyggingu verkalýðsins. Árið 1927 urðu miklar kaupdeilur í Þýzkalandi, Erakklandi, Belgíu, Tjekoslovakíu, Austurríki og A- meríku og hljóp ASV þá jafnan undir baggann. otal dæmi mætti nefna enn um hjálparstarfsemi ASV og gagn það, sem félagið hefir gert í ótal vinnu- ^eilum og öðrum þrengingum verkalýðsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.