Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 36
252 MARXISMINN [Rjcttur eignum, heldur er það iðjuhöldurinn, sem arðrænir fjölda verka- manna. Sú eignasvifting fer fram í samræmi við þau lögmál, er fólg'- in eru í auðvalds-framleiðslunni og samdrættir auðmagnsins. Hvei' einstakur auðmaður leggur marga sína líka að velli. — Jafnhliða því, sem auðmagnið safnast á færri hendur og auð- kýfingarnir ná eignum smærri auðmanna undir sig, þroskast samstarf og verkaskifting í vinnunni, vísindin eru tekin betur í þjónustu hennar, jörðin er hagnýtt betur og skipulegar, vinnu- tækin breytast svo, að menn geta aðeins notað þau í félagi, þau verða hæf til margbrotinnar samvinnu og spara því stórkost- lega, allar þjóðir flækjast inn í net heimsmarkaðsins, og auð- valdið fær á sig alþjóðablæ. Með minkandi fjölda en vaxandi valdi auðdrottna þeirra, er hrifsa undir sig einkavaldið yfir öll- um hagnaði af þróun þessari, eykst að sama skapi eymd og- á- þján, kúgun, spilling og þrælkun, en jafnhliða magnast uppreisn hinnar sívaxandi, samhuga og samtaka verkalýðsstéttar, sem velgengi framleiðsluháttanna sjálfra hefir stælt og styrkt. Auðvaldið, einkavald auðmannanna yfir auðmagninu, verður að fjötrum á framleiðsluháttum þeim, sem skapazt hafa ásamt því og undir stjórn þess. Sameining framleiðslutækjanna og sam- nýting vinnunnar kemst á það stig að ósamrýmanlegt verður auðvaldsfjötrum þeirra. Hlekkirnir hrökkva. Dauðastund einka- eignar auðvaldsins slær. Eignaræningjarnir verða eignum rænd- ir.... Auðvalds-framleiðslan skapar óhjákvæmilega sem sam- kvæmt náttúrulögum væri sitt eigið fall — framleiðir andstæðu sína«. Afar-mikilvæg og ný er ennfremur sú skýring, er Marx gefur (í öðru bindi »Auðmagnsins«) á endurnýj- un hins þjóðfélagslega auðmagns í heild sinni. Einnig hér tekur Marx, eigi einstök, heldur heildarfyrirbrigði, eigi brot úr þjóðhagsfræði, heldur hagfræðina alla saman. Þegar Marx hafði leiðrétt þá villu hinna klass- isku höfunda, sem fyr er getið, skifti hann allri þjóð- félagslegri framleiðslu í tvær stórar deildir: í fyrsta lagi framleiðslu framleiðslutækja og í öðru lagi fram- leiðslu neyzluvara. Þá rannsakar hann mjög nákvæm- lega umferð alls hins þjóðfélagslega auðmagns og styðst við tölur. Hann rannsakar þar bæði endurnýjun þess á hinu fyrra sviði og aukningu auðmagnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.