Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 41

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 41
Rjettur] MARXISMINN 257 grundvöllur smáyrkjunnar, hið sígilda form hennar og jafnframt skilyrði fyrir viðgangi hennar og velmegun. En smáyrkja eða smárekstur er aðeins samrýmanleg þröngum upphafslegum takmörkum framleiðslu og þjóðfélags. Á auðvaldstímabilinu er aðeins formsmun- ur á því, hvernig bændur og' iönaðarverkamenn eru arðrændir. Arðræn- inginn er liinn sami: auðmagnið. Einstakir auðmenn arðræna einstaka bændur með fasteignaveði og' okri. Auðvaldsstéttin arð- rænir bændurna með ríkissköttum«. »Jarðarpartur bóndans er aðeins átylla, sem leyfir auðmanninum að taka ágóða, afborgun, bankavexti og jarðrentu af akrinum og láta bóndann sjálfan sjá um hvernig hann aflar sér vinnulauna.« Venjulega lætur bóndinn auðvaldsþjóðfélaginu (þ. e. auðvaldsstéttinni) sjálfu í té nokkurn hluta vinnulauna sinna og sekkur niður á sama stig og írski leiguliðinn — alt undir því yfirskyni að heita sjálfseignarbóndi. í hverju er fólgin »ein orsök þess, að kornverðið í lönd- um, þar sem smájarðaeign ríkir, er lægri en í löndum, sem hafa auðvaldsframleiðsluhættk ? Hún er í því fólg- in, að bóndinn lætur þjóðfélaginu (þ. e. auðvaldsstétt- inni) í té nokkurn hluta afurðaaukans endurgjalds- laust. Hið lága brauðverð er því »afleiðing af fátækt framleiðendanna en engan veginn af framleiðslugetu vinnu þeirra«. Smájarðeignunum, sem eru hin almenna niynd smáyrkjunnar, hnignar mjög undir auðvalds- skipulaginu, og hverfa þar loks að fullu. Sósialisminn. Af því, sem á undan er sagt, er ljóst, að Marx taldi, að breyting auðvaldsskipulagsins í sosialiskt þjóðfélag væri óhjákvæmileg, aðeins og eingöngu vegna atvinnu- legra þróunar-lögmála í nútíma-þjóðfélagi. Félags- nýting vinnunnar í þúsundum mynda, sem þroskast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.