Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 10

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 10
22« STRAUMHVÖRF [Rjettur Og þetta er ekki kraftaverk — heldur stórvirki starfandi manna, sem sjálfir eiga framleiðslutæki mannfjelagsins sameiginlega, stjórna þeim og starf- rækja í sameiningu og njóta ávaxta þeirra sjálfir. Og ávextirnir koma æ betur í ljós. Atvinnuleysið hefur síðustu sex mánuði (fram að maí) minkað um 40%.-í þeim iðnaði einungis, er æðsta atvinnuráðið hefur beint eftirlit með, hefur á þessum tíma verið bætt við 250,000 nýjum verkamönnum. Á síðustu 5 árum hafa vinnulaun vaxið um 79% og eru nú 139% samanborið við fyrir stríð. Til almannatrygginga fara í ár 1400 miljónir rúbla. (í Þýskalandi samtímis minkað um 500 miljónir marka). Á tveim síðustu árum hefur ríkið veitt 1330 miljónir rúbla til íbúðarhúsabygginga. Og þannig mætti lengi rekja. En það er nóg í þessu efni að benda á, að auðvaldi heimsins stendur nú slíkur ótti af framkvæmd 5 ára áætlunarinnar í RB, að það er alrætt í auðvaldsblöðunum, að það verði með ofbeldi að hindra þessa iðnaðarþróun Rússlands, ella stafi allri verslun auðvaldslandanna slík hætt af samkepni iðn- aðarafurða og landbúnaðarafurða RB, að til voða horfi. Lengi vel höfðu þó borgaraflokkarnir von um að 5 ára áætlunin og kommúnisminn í Rússlandi mundi stranda á því skeri, sem auðvaldið sjálft á nú erfiðast með, landbúnaðarmálunum. Einstaklingshyggju og aldagamlan sjerbúskap bændanna myndi kommúnist- unum aldrei takast að yfirvinna. í sveitaþorpunum myndu stórbændurnir (kulakarnir), síðasta eignastjett Rússlands, sem eftir var, verða þeim óyfirstíganlegur þröskuldur — og útlenda auðvaldinu ómetanleg hjálp innanlands, þegar það aftur rjeðist á RB. Það hjelt líka þessari trú borgaranna lengi vel við, að samyrkju- bú og ríkisbú þroskuðust mjög hægt í RB. En með iðnaðarframleiðslunni eins og hún varð sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.