Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 13
Itjettur] STRAUMHVÖRF 229 fjötur á þróun atvinnulífsins og alls mannfjelagsins — fjötur, sem annaðhvort kyrkir athafnalífið eins og framleiðsluhindrunin þegar ber vott um, eða verður að sprengjast — og verkalýðurinn mun sprengja hann. Úrræði wuðvaldsins ocj stríðshættan. Hver ráð reynir nú auðvaldsstjettin til að bjarga sjer úr þessum vanda? Frá sjónarmiði hvers einstaks auðmanns virðist kreppan stafa af því, að rekstur hans sje of dýr, stand- ist ekki samkepnina við þá, sem framleiða í stærri stíl og þessvegna ódýrar. Hver einstakur auðmaður eykur því framleiðsluna eins og hann frekast getur, — ein- mitt þegar hagsmunir auðvaldsstjettarinnar sem heild- ar eru þeir að minka framleiðsluna. Þetta úrræði hvers einstaks atvinnurekanda verður því einmitt til að auka kreppuna, herða á verðfallinu, fullkomna öngþveitið, sem auðvaldsskipulagið hjer kemur sjálfum »drotnur- um« sínum, auðmönnunum, í. Frá sjónarmiði auðmannastjettar hvers lands virð- ist kreppan stafa af því, að markaðurinn sje of lítill. »Ráðið« verður því að auka útflutninginn, vinna nýja markaði. Og einmitt þetta ráð er nú lofsungið sem eina bjargræði auðvaldsins, jafnt í Ameríku, Þýskalandi, sem Englandi. Bandaríkin búa sig undir miskunnar- lausa árás á alla erlenda markaði, stórframleiðslan og penmgamagnið á nú að ryðja vörum þeirra alstaðar braut. Þýskaland verður að herða alt hvað af tekur á útflutningnum, til að geta greitt upphæðir þær, sem Young-samþyktin leggur þeim á herðar. England knýr jafnvel með lögum hina sundruðu kolasala, til samein- nigar í hring, til að geta hert á markaðssamkepninni uni kolin — og eins er farið að í öðrum framleiðslu- SíTeinum. ' Afleiðingin er sú, að samkepnin á heimsmarkaðinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.