Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 87

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 87
Rjettur] INDLAND 303 Múhameðstrúarmenn og Hindúar rísa nú sameinaðir gegn kúgurunum. í Peschawar neituðu Gharwali-skytt- urnar (Hindúar) að skjóta á Múhameðstrúarmenn. Og í S'cholapur neitaði herdeild Múhameðstrúarmanna að skjóta á Hindúa. Svo verðskuldað hatur héfir Simon-nefndin hlotið í Indlandi, að hún er alment kölluð »lyganefndin«. En skýrslu þessarar nefndar hafa enskir sósíaldemókratar, og eins þeir, sem hæst hafa gasprað, gert að biblíu sinni. En enskir sósíaldemókratar skifta vel með sjer verkum. Þeir sem eRki eru önnum kafnir við stjórnar- störfin, við hinar praktisku athafnir í umboði enskra auðdrottna, gráta tárum hræsnarans yfir Indlandi og ganga jafnvel svo langt að »finna að« gerðum Mac- Donald stjórnarinnar. En í verkinu styðja þeir kúgun- arpólitík hennar í öllum atriðum og hvetja indverska alþýðu til að þola harðstjórnina möglunarlaust. Enskir sósíaldemókratar hafa átt góða lærifeður í lygum og blekkingum, þar sem enska borgarastjettin er, og þeir hafa reynst góðir lærisveinar. Mikill þorri verkalýðsins trúir þeim ennþá. Mac-Donald reynir að skapa flokk »vinstri sósíaldemókrata« í kringum sig, sem hafa betra tækifæri en hann sjálfur og samstarfs- menn hans, að hylja þjónustuna við auðvaldið. Áður hafði Mac-Donald sama hlutverkið á hendi og fjelagar hans til vinstri nú. Þá skrifaði hann bækur um Ind- land, sem hann hefir sjálfur gert upptækar í Indlandi nú. En stjarna sósíaldemókrata í Englandi er nú að lækka. Atburðir þeir, sem gerst hafa innan breska heimsveldisins, síðustu árin, hafa flýtt mjög fyrir þró- uninni. Eini flokkurinn í Englandi, sem berst á móti ný- lendukúguninni og veitir indversku frelsishreyfingunni fullan stuðning, er kommúnistaflokkurinn. í ávarpi, sem ensku kommúnistarnir sendu út í vor,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.