Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 72

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 72
288 BYLTIN'GARHREYFINGIN í KÍNA [Rjettur kommúnistaflokknum á knje. Það var gert að dauða- sök að vera flokksbundinn kommúnisti — minna mátti ekki gagn gera! En þrátt fyrir allar ofsóknirnar var ekki hægt að útrýma kommúnismanum í Kína nje lama byltingarhreyfinguna að fullu. Að vísu dró mjög af henni, sem von var, er allir bestu foringjar hennar og styrkustu hermenn voru skotnir eins og fje. En alt af lifði í byltingarglæðunum, þrátt fyrir blóðtökuna. Upp úr árinu 1928 fóru að berast fregnir um bænda- uppreistir í Suður-Kína. Uppreistir þessar voru í fyrstu ósjálfráð uppþot hinna hungruðu bænda, en brátt kom í ljós allmikil skipulagsfesta í hreyfingunni, sem var merki þess, að hjer var ekki um nein stundar- uppþot að ræða, heldur um markvissa, byltingarsinn- aða bændahreyfingu. Forustumenn bændahreyfingar- innar voru leifar hins rauða kínverska hers og bylting- arsinnaðra bændaflokka, sem höfðu orðið að halda upp í fjöllin í Suður-Kína, þegar verkalýðsuppreistin í Kanton var bæld niður. Þarna myndaðist fyrsti vísir- inn að nýjum rauðum her kínverskrar alþýðu. Með því hafði hinn vinnandi lýður Kína, verkamenn og bændur, fengið vopn í hönd, er hann gat barist með. Alþýðan lcínverska gat enn á ný orðið virlcur, sjálfxtæður, þátt- ur i borfjarastyrjöIdunum í landinu. Þó að þessi hreyf- ing virtist því vera í fyrstu lítil fyrir sjer, og enda þótt fregnirnar af henni væru bæði strjálar og stopular, þá sýndi hún þó glögglega, að ný byltingaralda var að rísa meðal bændanna kínversku, jafnframt því sem merkja mátti töluverðan vöxt í verkalýðshreyfingu iðnaðar- bæjanna. Þessi byltingarsinnaða bændahreyfing átti upptök sín á landamærum Fukien og Kwangsi, sem eru lands- hlutar í Suður-Kína. En hún breiddist smám saman út, og því meir og hraðar, sem lengra leið. Kommúnistar sem forvígismenn hins kínverska verkalýðs, náðu æ meiri tökum á hreyfingunni, uns hún hagaði baráttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.