Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 54

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 54
270 ALÞJÓÐASAMHJÁLP VERKALÝÐSINS [Rjettur Barnahæli og mæðrahjálp ASV er heimskunn fyrir löngu og starfsemi þess viðurkend af öllum velunnur- um verkalýðsins. Það er óháð öllum pólitískum flokk- um og tekur því á móti aðstoð og hjálp allra þeirra, sem vilja styrkja það; enda hafa ýmsir ágætismenn, eins og t. d. Friðþjófur Nansen verið ótrauðir starfs- menn þess. í sumar var stofnuð í Reykjavík deild ASV á íslandi. Varla var félagið hlaupið af stokkunum, er því var starf fengið. Verkamenn í síldarolíuverksmiðjunni »Ægir« í Krossanesi voru svikum beittir af stjórnandanum þar. Til þess að rétta hluta sinn var þeim nauðugur einn kostur, að hefja verkfall. ASV deildir voru stofnaðar á ísafirði og Akureyri og söfnun var þegar hafin til hjálpar verkfallsmönn- um. Akureyrardeildin tók aðallega að sér úthlutun hjálparinnar, sem kom í góðar þarfir og hefir vafa- laust átt sinn þátt í sigri verkfallsmanna. Síðan hefir deild verið stofnuð á Siglufirði og verklýðsfélögin á Isafirði hafa sem heild gengið í íslandsdeildina. Ótal verkefni bíða ASV hér á landi. Svo að segja ár- lega verða hér skipskaðar, þar sem fjöldi fátæklinga missir fyrirvinnuna, snjóflóð, eldgos, jarðskjálftar, brunar, jafnvel snöggir hriðarbyljir svifta fólk eignum og húsnæði. Vegna fátæktar og anna foreldranna eru börn verkalýðsins ofui'seld uppeidisleysi götulífsins í bæjunum og fá aldrei tækifæri til þess að njóta gleði og ánægju frjáls lífs utan við dægurþrasið á mölinni. Úr þessu eiga barnahæli ASV að bæta. Hin stórkostlegasta kreppa er sögur fara af, herjar nú heiminn, þ. e. a. s. þann hluta hans, sem ekki hefir svift af sér oki auðvaldsins, og hún er þegar að dynja yfir ísland. Slíkri kreppu hlýtur að fylgja áköf tilraun auðvaldsins, til þess að koma öllu tapinu á bak alþýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.