Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 68

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 68
284 BYLTINGARHREYFINGIN I KÍNA [Rjettur fyrir miðja öldina, er breska borgarastjettin neyddi Kína til að leyfa innflutning á ópíum frá Indlandi. Að stríðinu loknu fékk Bretland borgina Hongkong til eign- ar og umráða, og auk þess voru 5 borgir opnaðar fyrir versiun Evrópumanna. Þetta var upphaf afskifta heimsauðvaldsins í Kína. Nú rak hvert stórveldið annað, er leitaði landgöngu í Kína. Landið er mjög girnilegt í augum auðvaldsins, því það er auðugt mjög frá náttúrunnar hendi, kol og málmar miklir í jörðu, landið afar-frjósamt og mark- aðurinn því nær ótæmandi, þar eð þjóðin er fjölmenn- asta þjóð heimsins. Á eftir Bretlandi komu Frakkland, Rússland og hið unga stórveldi Austurálfu, Japan. Bæði Rússland og Japan tóku lönd af Kínverjum, en öll hreiðruðu stór- veldin um sig í landinu, þröngvuðu Kínverjum til að láta af hendi við Evrópumenn sjerstök hverfi í öllum stærstu iðnaðar- og verslunarbæjum Kína. í þessum bæjarhlutum ríkir rjettur og lög Evrópumanna, þeir hafa eigin lögreglu o. s. frv. og eru undanþegnir skött- um öllum og skyldum í landinu. Meðfram allri austur- ströndinni hafa stórveldin klófest hafnarborgir og komið sjer upp her- og flotastöðvum. Bretar eiga þar borgina Wei-hai-wei, auk Hongkong, sem áður var nefnd, Frakkar eiga Kwang-t'schou-wan, Portugals- menn eiga Macao, og er það sama og eign Breta, og loks eiga Japanar Port Arthur-Dairen. í borgum þess- um hefir *auðvaldið vakandi auga með öllum hræring- um Kínverja, reiðubúið að kæfa hverja hreyfingu í blóði, ef með þarf. Atvinnulíf alt er í höndum hins erlenda auðvalds. Það hefir bankana, skipasamgöngur, járnbrautir, nám- ur o. s. frv. og jafnvel tekjur ríkisins eru í þess hönd- um, eins og t. d. tollar. Það er því engin furða þó heimsauðvaldið haldi landinu í járnklóm hervalds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.