Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 25

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 25
Iljettur] MARXISMINN 241 saka viðfangsefni sín sögulega, þar sem hún rannsakar og fræðir um myndun og þróun þekkingarinnar, breyt- inguna frá vanþekking til þekkingar. Efnislega söguskoðunin. Þar sem Marx sá hve ósamkvæm, ófullkomin og ein- hliða eldri efnishyggjan var, sannfærðist hann um, að nauðsynlegt væri »að koma þjóðfélagsvísindunum í samband við þann grundvöll er efnishyggjan skapaði þeim og breyta þeim samkvæmt þessum grundvelli«. Þar sem efnishyggjan yfirleitt skýrir vitundina út frá tilverunni, en eigi öfugt, þá krefst sú efnishyggja, er beitt er á þjóðfélagslíf mannkynsins þess, að félagsvit- undin sé skýrð út frá félagstilverunni. »Fræðin um starfstæki mannsins afhjúpar starfsviðhorf hans til náttúrunnar. Hún sýnir hvernig- hann beinlínis skapar líf sitt og um leið félagsleg lífskjör sín og þær andlegu hug- myndir, er upp af þeim spi-etta«. (Marx í »Auðmagninu«, I. b.). Fasta stílun á grundvallarlögmálum efnishyggjunn- ar, er henni er beitt á mannfjelagið og sögu þess, getur að finna í eftirfarandi orðum í formálanum að riti Marx: »Gagnrýning á hinni pólitísku hagfræði«. »Er mennirnir skapa líf sitt í félagi, gangast þeir undir ákveð- ið, óhjákvæmilegt skipulag, sem er óháð vilja þeirra. Þeir gang'- ast undir framleiðsluhætti, er samsvara. vissu þróunarstigi hinna efnislegu fra.mleiðsluafla. Til samans mynda þessir framleiðslu- hættir »atvinnubygg'ingu« þjóðfélagsins, hinn raunverulega grundvöll, er »yfirbygging« laga og stjórnmála er reist á. Og þessum grundvelli samsvarar ákveðinn félagslegur hugsunar- háttur. Framleiðsluhættir atvinnulífsins móta gersamlega allt þjóðfélags-, stjórnmála- og' andiegt líf. Það er eigi vitund mann- 'inna, sem ákveður tilveru þeirra, heldur er það þvert á vióti fé- lagsleg tilvera þeirra, sem ákveður vitundina. Framleiðsluöfl þjóðfélagsins komast á ákveðnu stig'i þróunar sinnar í andstöðu V)ð framleiðsluhættina, eða svo talað sé á lögfræðivísu, í and- stöðu við eignarskipulagið, sem hingað til hefir markað þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.