Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 49

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 49
Rjettur] MARXISMINN 265 að borgararnir hefðu heldur kosið frið með þrælkun en útlit fyrir stríð, með frelsi. Þegar byltingatímabilinu frá 1848—49 var lokið, varaði Marx við öllum leik með byltingar (Baráttan við Schapper og Willich) og heimtaði, að menn skildu og kynnu að vinna á hinu nýja tímabili, þegar skilyrði nýrra byltinga skapast, svo að segja friðsamlega. i hvaða anda Marx heimtaði, að þetta væri framkvæmt, má sjá á eftirfarandi mati á ástandi Þýzkalands á hinum örgustu afturhaldstím- um árið 1856. »öll málalok í Þýzkalandi (The whole thing in Germany) eru undir því komin, að unt sé að hefja verkalýðsbyltingu í skjóli einhvers nýs bænda- stríðs (»to back the Proletarian Revolution by some second edition of the Peasant’s war) (»Bréfaviðskifti« II. bindi, bls. 108). Meðan að hinni lýðræðissinnuðu, borgaralegu bylting í Þýzkalandi var enn eigi lokið, beindi Marx í baráttuhögun hins sosialistiska verkalýðs allri athygli að vexti og þróun lýðveldisfylgisins með bændum. Hann var þeirrar skoðunár, að Lassalle »sviki í raun og veru verkalýðshreyfinguna í hendur Prúss- um« (Bréfaviðskifti III. bindi, bls. 210), einmitt með því að styðja junkarana og prússnesku þjóðernisstefn- una. Engels skrifar í bréfaviðskiftum við Marx í tilefni af sam- eiginlegri yfirlýsingu, sem þeir höfðu ráðgert að setja skyldi í blöðin. »1 landi, sem aðallega er bændaland, er það svívirða að ráðast aðeins á borgarana í nafni verklýðsins, en minnast hins- vegar engu orði á hina »föðurlegu barsmíð og arðrán það, sem furstaaðallinn beitir öreigalýð sveitanna (»Bréfaviðskifti«, III. bindi, bls. 217)«. Á árunum 1864—70, þegar tímabili fullkonmunar hinnar borgaralegu lýðræðisbyltingar í Þýzkalandi var lokið, þegar prússneskar og austurrískar arðránsstétt- ir háðu hildi um með hverjum hætti byltingin yrði full- komnuð ofan frá, þá hafði Marx eigi aðeins dæmt Las- salle, sem hafði verið að daðra við Bismark, heldur einnig leiðbeint Liebknecht, sem hafði dregizt niður í 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.