Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 93

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 93
Ritsjá Gunnar Benediktsson: Æfisaga Jesú frá Nazaret. — Akureyri Pretnsmiðja Odds Björnssonar. MCMXXX. Sjera Gunnar Benediktsson í Saurbæ er nú orðinn einn af al- þektustu rithöfundum þjóðarinnar. Frá honum koma bækur með stuttu millibili. Allar eru þær auðkendar af hinum sama sterka undirstraum: Brennandi áhuga á að frelsa fjötraðan lýð, hvort heldur þeir fjötrar stafa frá úreltu þjóðskipulagi, kirkjulegum kenningum, ósamrýmanlegum heilbrigðri skynsemi, eða hvort- tveggja. Það er óefað, að bók sú er hjer um ræðir, mun draga að sjer mikla athygli. Mynd sú, er þar er brugðið upp af Jesú frá Naz- aret, er svo gerólík þeirri, er kirkjan hefur haldið að oss, að maður fer að furða sig á því, að Jón biskup Helgason skuli ekki þegar hafa tekið rögg á sig og rekið sjera Gunnar úr embætti. Bak við bókina liggur skörp, vísindaleg rannsókn á ritum Biblí- unnar, en hún, ásamt Gyðingasögu Jósefusar Flavíusar, hin einu heimildarrit, er höf. styðst við. Sjera Gunnar er laus af klafa trúarbragðanna. Eins og æfður skurðlæknir sveiflar hann rannsóknarhnífnum og með djarf- leika hins frjálsa manns kryfur hann til mergjar sagnirnar um þennan einkennilega Gyðing, er orðið hefur fyrir þeim vafasama heiðri, að vera vafinn í þokuhjúp helgisagna, gerður að trúar- bragðahöfundi og lyft í guðatölu af kirkjunni. Athugasemdir höf. eru svo ljósar og skarpar, að verulegur fengur er að bók- inni fyrir þá, er vilja fá mwnnlegri mynd af uppreistarmannin- um frá Nazaret, en kirkjan hefur að bjóða. í forspjalli bókarinnar deilir höf. á kennarana við Háskóla íslands fyrir það, að öll þeirra biblíurannsókn hafi snúist um dauðan bókstafinn — um uppruna guðspjallanna, hvenær þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.