Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 16

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 16
inni; en Jakob reit fróðlega grein um ferðina í „Rétt“ 1929. Um líkt leyti var „Dagsbrún" boðið að senda verkamannanefnd til Sovétríkjanna á hátíðahöldin 7. nóv. En því boði var hafnað að tillögu kratabrodd- anna. Sýndi sú höfnun að tilgangslaust var að bjóða félögum, sem kratabroddarnir réðu lögum og lofum í, að senda nefnd til ráðstjórnarríkjanna. Vorið 1931 var svo Verklýðssambandi Norðurlands boðið að gangast fyrir að senda 10 manna verka- mannanefnd til Rússlands 7. nóv. 1931. Var tekið til óspiiltra mála með undirbúninginn og 6. okt. héldu eftirtaldir menn af stað með „Goðafoss“ til Hamborg- ar áleiðis til Moskva. 1. Baldvin Björnsson, iðnaðarmaður, Vestmanna- eyjum. 2. Elín Guðmundsdóttir, verzlunarstúlka, Reykja- vík. 3. Gísli Sigurðsson, verkamaður, Siglufirði. 4. Jens Hólmgeirsson, bústjóri, Isafirði. 5. Jón Jónsson, landbúnaðarverkamaður úr Þing- eyjarsýslu. 6. ísleifur Sigurjónsson, verkamaður, Reykjavík. 7. Kjartan Jóhannsson, sjómaður, Reykjavík. 8. Kristján Júlíusson, verkamaður, Húsavík. 9. Marteinn Björnsson, járniðnaðarmaður, Reykja- vík. 10. Þórður Benediktsson, verkamaður, Vestmanna- eyjum. Ennfremur fór með nefndinni Steinþór Steinsson, verkamaður, er unnið hafði til ferðar í verðlaunasam- keppni ,,Verklýðsblaðsins“ um áskrifendafjölgun. Flestir voru nefndarmennirnir kosnir af verkalýðn- um á viðkomandi stöðum og kostaði verkalýðurinn á stöðunum að mjög miklu leyti ferðina, en þó lögðu nefndarmenn flestir einnig mikið fram á móti. Sér- staklega ber að geta þess að Jens Hólmgeirsson, sem 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.