Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 56
1 Vestmannaeyjum rak verkalýSurinn af höndum sér
launaárás Kveldúlfs, og- hækkaSi laun sín, vegna þess.
aS hann myndaSi samfylkingu í baráttunni og stjórn-
aSi henni sjálfur. Þetta dæmi sannar, aS verkalýSurinn
getur ekki aSeins stöSvaS árásir auSvaldsins, heldur
einnig knúiS fram hagsbætur sér til handa, og þaS engu
síSur á krepputímum.
Aftur á móti tókst Kveldúlfi hér í Reykjavík í sumar
aS lækka laun sjómanna fyrir tilstilli kratabroddanna.
Sterkustu samtök íslenzlcra sjómanna hörfuSu undan
fyrstu árás útgerSarmanna. Kratabroddar Sjómanna-
félagsins skipulögSu ósigurinn: 1) meS því aS telja
kjark úr sjómönnum og „rökstySja" „peningaleysi“ og
„fjárhagsörSugleika“ útgerSarinnar, og 2) meS því aS-
fá umboS handa sér ásamt samninganefnd, sem þeir
áttu meiri hluta í, til þess aS semja um frekari launa-
lækkun. Árangurinn var: 54 þúsundir króna aukagróSi
fyrir Kveldúlf.
Nýjar launalækkunar-herferSir útgerSar-auSvaldsins.
standa fyrir dyrum. AuSvaldiS reynir nú nýjar leiSir
til aS tryggja gróSa sinn og velta kreppubyrSunum yf-
ir á herSar verkalýSsins.
Sjómenn í Reykjavík hafa veriS ginntir til nýrrar
launalækkunar, samvinnuútgerSar, og allir auSvalds-
flokkarnir keppast um aS eigna sér heiSurinn af þessu
tiltæki. „MorgunblaSiS“ og „AlþýSublaSiS" lofa og veg-
sama fyrirtækiS fyrir hönd saltfiskhringsins, því aS á-
hætta hans minnkar, gróSamöguleikar hans vaxa. Og
„AlþýSublaSiS“ þakkar fyrir hönd Útvegsbankans (Jóns
Baldvinssonar), sem um leiS hefir tryggt sér gróSa af
sölu togarans. — Af þessu kemur auSþaldsþjónusta
kratabroddanna greinilega í ljós. Þeir hjálpa því til
aS velta áhættunni af kreppunni yfir á herSar sjó-
manna, aS lækka laun þeirra. En eitt af blekkingar-
kjörorSum þeirra er: „engin launalækkun" (!) Fyrsta
veiSiför samvinnutogarans ,,Haukanes“ sýnir þúsunda-
tap fyrir sjómennina, auknar skuldir, en engin laun.
120