Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 34

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 34
stæðunum gengur þróunin sinn gang. Sú eymd og fá- tækt, sem íslenzka auðvaldið skóp hjá verkalýðn- um, knúði fram hinn skapandi mátt verklýðsins í samtökum og baráttu, í sögnum og list. — Og sá vesaldómur, sem lagðist yfir borgaralegu bókmennt- irnar, skapaði nógu sterka andúð og heift hjá hin- um sönnu skáldum og listamönnum til að hrinda þeim burt frá rotnandi mannfélagsbyggingu yfirstétt- arinnar, — í faðm sósíalismans. Hin tvö voldugu öfl: verklýðshreyfingin, stétta- barátta hinna undirokuðu, — og sósíalisminn, kenn- ingin um frelsið af klafa auðvaldsins og afnám síéttaþjóðfélagsins, eru á íslandi nú að sameinast að fullu í frelsisbaráttu íslenzka verkalýðsins, sem tengir við dægurbaráttuna fyrir hagsmunum sínum göfugustu hugsjónir mannkynsins og gefur þannig dægurbaráttunni margfalt gildi, en hugsjónum allra kúgaðra hinsvegar framkvæmdarmöguleika og raun- verulegan grundvöll. Með þessari sameiningu er það, sem íslenzkur verkalýður áttar sig á hlutverki sína í mannfélagsþróuninni, og eykst að sama skapi and- Jega og samtakalega, til að verða því hlutverki vax- inn. Eitt af merkjunum um þennan andlega vöxt eru einmitt síðustu sigurvinningarnir á sviði bókmennt- anna. Sagnaskáldskapur alþýðunnar, sem í ritum Theodórs Friðrikssonar, Gunnars Benediktssonar og Kristínar Sigfúsdóttur hélt sér við gamla stílinn í samúðarfullri lýsingu á fátækt alþýðunnar og basli, án þess að koma inn á frelsisbaráttu hennar, víkur nú fyrir meitluðum nútíma-stíl á sögum, sem þrungn- ar eru stéttabaráttu verkalýðsins, og bergmála full- vissuna um sigurinn yfir fátækt og basli því, sem auðvaldið skapar. Við skulum nú athuga um leiðir nokkurra hinna ungu skálda til sósíalismans og það, sem þau þegar hafa veitt honum af list sinni. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.