Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 39

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 39
'1 essinu sínu, fullu samræmi milli stíls og efnis, sem honum oftar gengur erfiðar að samræma í íslenzku umhverfi. Sögusafn hans ,,í fáum dráttum", útgefið í Berlín 1930, mun síðarmeir talið marka tímamót í smásagnalist íslenzkra bókmennta. Strax nafnið gef- ur til kynna sérkenni frásagnarlistarinnar. — En það er alveg eftir borgarastétt Islands og svo kölluðum menntamönnum hennar, að dásama stíl-list Islend- ingasagnanna, en steinþegja Halldór Stefánsson svo rækilega í hel, að ekki sé einu sinni á bók hans minnst í blöðunum. En þótt Halldór nú þegar hafi sýnt svo fullkomna stíl-list í skáldskap sínum, og sé nú þegar búinn að skapa sér það form, er tvímælalaust mun sérkenna sögur hans héðan í frá, þá er öðru að gegna með efn- isvalið. Þar er hann sífellt að breytast og þroskast. Fyrsta sögusafn hans ,,í fáum dráttum" bera sög- urnar hvað efni snertir enn þá mjög mikinn keim þeirra höfunda íslenzkra og erlendra, sem hann að- allega mun hafa lært af. Hæðnin, hið bitra vopn, arf- urinn frá Gesti Pálssyni og Kielland, setur mark sitt á sögör hans og ,,Hjálp“. I öðru situr í fyrirrúmi löngun listamannsins til að lýsa hinu sérkennilega við íslenzka náttúru og mark það, er hún setur á mennina, sem landið byggja. Er víða meistaralega sett saman lýsingin á náttúrunni og mönnunum, hinu þróttmikla og villta, eins og í ,,Rún“, hinu dularfulla og drungakennda, eins og í „Valvan“, og ágætlega tekst honum að vefja „symbolik“ (táknmyndir) inn í hina realistisku lífslýsingu, „Hreinarnir“. Það er á öllu auðséð, að hér er listamaður að verki, sem hefði fullt vald á ,,romantiskum“ smásagnaskáldskap, nær æf- intýrablænum á ýmsum beztu sögum þeirrar tegund- ar furðu vel, — en nútíminn og hið drottnandi afl hans, stéttabarátta verkalýðsins, dregur hann til sín, .seyðandi fyrir þann sanna listamann, sem lætur sér -ekki nægja að skapa listaverk á sama sviði og þau, sem 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.