Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 35

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 35
II. Það er engin tilvilj- tin að flest skáld ver- aldarinnar standa nú við hlið kommúnism- ans og sovétríkjanna í úrslitabaráttunni við auðvaldið. Það er eng- in tilviljun að Romain Rolland, — einhver þroskaðasti og göfug- asti fulltrúi, sem ein- staklingshyggjan (ind- ividualisminn) hefir eignast — auk Goethes, skuli nú í sambandi við Amsterd’amþingið fylkja sér eindregið gegn auðvaldi og sósí- aldemokrötum. Það er engin tilviljun að Henri Bar- busse, Bernhard Shaw, Upton Sinclair, Theodor Dreiser, Martin Andersen Nexö, Karen Michaelis skuli eindreg- ið aðhyllast baráttu sovétríkjanna og verkalýðsins gegn imperialismanum. Það var heldur engin tilviljun, að Halldór Kiljan Laxness skyldi mæta sem fulltrúi ís- lenzka verkalýðsins á þingi því, sem þessir brautryðj- endur í heimsbókmenntunum höfðu forustu um — heimsþinginu gegn stríði — í Amsterdam. C' Hvar sem sósíalisminn brýzt fram — og ekki hvað sízt eftir að hann er búinn að sigra og sýna mátt sinn og sanna tilverurétt sinn í miklum hluta heimsins — þar dregur hann til sín sem segulsteinn flest-alla beztu krafta, sem yfirstéttirnar eiga, ef þeir að einhverju leyti unna þeim almennu hugsjónum mannkynsins, sem borgarastéttin áður fyrr hafði á stefnuskrá sinni, en sveik, eftir að hún náði völdum. Og jafnframt er sósí- 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.