Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 24

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 24
Enn fremur birtast hér lýsingar ritara nefndarinn- ar á sovétbúi einu er þau sáu og Putilov-verksmiðjun- um frægu. „Hinn 17. nóv. brugðum við okkur í bíl út fyrir borg- ina til að skoða sóvétbú, sem tilheyrir Leningrad. Á búgarðinum eru yfir 800 kýr, fyrir 3 árum var það stofnað með 60 kúm. Kúabúið er eftir nýtízku fyrir- mynd að öðru leyti en því, að eigi eru notaðar vélar til að mjólka, sú aðferð er þó algeng í Rússlandi. Hjá framkvæmdastjóranum fengum við margar og góðar upplýsingar um rekstur búsins. Þrátt fyrir það, að mjölmatur er ekki notaður til fóðurbætis, heldur ein- ungis næpur og annað grænmeti, hefir mjólkin mjög mikið fitumagn; að meðaltali 3,8. Strax eftir að mjólk- að hefir verið, er mjólkin hreinsuð í vélum og síðan sett í kæliklefa, þar er hún geymd, þangað til hún er send á markaðinn í Leningrad. Okkur var veitt mjólk að drekka, eins og við vildum. Búið hefir sitt eigið verkstæði, þar sem gert er við vélar og áhöld. Nokkrir menn yoru þar að vinnu. Sum- ir voru að smíða hestajárn o. þ. 1. Vegna þess, að kýrn- ur þurfa all nákvæma hirðingu, vinnur fólkið að nokkru leyti í vöktum. Við heimsóttum nokkurn hluta þess, sem frí átti. í skóla einum bjuggu margar ungar stúlkur saman. Þær tóku okkur mjög alúðlega, enda þótt við röskuðum hvíld þeirra. Formaðurinn sagði, svo þær heyrðu, að hann gæti engan hemil haft á þessum börn- um síðan í sumar, að nokkrir ungir menn hefðu unnið á búgarðinum, og um leið benti hann okkur á margar myndir á veggjunum af ungum mönnum úr „Rauða hernum“. Slík bú sem þetta eru víða í nágrenni borg- anna, með það fyrir augum að sjá borgarbúum fyrir nægilegri mjólk. Að kvöldi hins sama dags var okkur boðið á leiksýningu í menningarhúsi einu í borginni, sýningin var úr lífi verkamanna í Kína. Leiksalurinn rúmar 21/2 þús. áhorfendur. Pútílovverksmiðjumar. Verksmiðjur þessar eru frægar orðnar, sem einhver hin elstu iðjuver Rússlands. Héðan voru flestir þeirra mörgu verkamanna, sem drepnir voru á Uritskij-torgi, sunnudaginn 22. jan. 1905. Hér var Kalinin, núver- andi forseti Ráðstjórnarríkjanna og stendur rennibekk- 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.