Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 47

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 47
galla, sem líka skemmir „Fauska“ dálítiS, — þá eru dregnar upp ágætar myndir af lífi verkalýSsins í Reykjavík í þessum smásögum. Og í „RauSar varir“ felst hin þróttugasta ákæra á hendur því skipulagi og þeirri auSmannastétt, sem meS fátæktinni knýr þær dætur öreiganna, sem einhvers vilja njóta af lífinu, til aS ofurselja sig eins og þar er lýst. ÞaS er auSmönn- unum ekki nóg, aS arSræna feSur þeirra og mæSur, þeir heimta jafnframt valdiS yfir líkömum þeirra sjálfra, meSan þær eru ungar og hraustar, til aS sökkva þeim aftur niSur í öreigastéttina eSa dauSann, þegar þeim þóknast. V. Hvernig stendur á misbrestunum í skáldskap þess- ara skálda, sem eru á leiS til sósíalismans, en ná samt ekki listrænum samruna milli hugsjónar sósíalismans og baráttu verkalýSsins hinsvegar? Hvernig stendur á, aS íslenzka verklýSshreyfingin hefir enn ekki eignast sína hetjusögu, þrungna af sósíal- istiskri ^vitund og vissu baráttufúss verkalýSs, borna uppi af fórnfúsum hetjum verkalýSsins, er ganga sem einstaklingar upp í frelsisbaráttu stéttarheildarinnar, sem svo aftur gefur þeim þróttinn til aS yfirvinna ein- staklings sorgir sínar og áhyggjur? SuSur í Þýzkalandi gefur Kommúnistaflokkurinn út bókasafn, er nefnist „AlþjóSlegi rómaninn“. Þar hefir birzt hver hetjusagan eftir aSra, ein frá hverri af helztu þjóSunum. Þar getur aS lesa skáldsögu ungversku bylt- ingarinnar „Die Generalprobe“ eftir Bela Illes, lista- verk japanska öreigalýSsins, „Sólarlausa stræti5“, róm- an tékknesku verklýSshreyfingarinnar, „Anna“, hetjusögu ítalska sósíalismans, „RauSskeggur félagi“, byltingarskáldsöguna þýzku, „Fórnin“ og ótal fleiri. Og alls staSar er öreigalýSurinn hetjan, fulltrúar beztu eig- inleika hans, söguhetjurnar, og baráttan er bundin viS 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.