Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 33

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 33
urhaldssöm nú. Hún barðist áður fyrir frelsi sínu, en kúgar nú aðra, hún unni áður þjóðfrelsi íslands, en fjötrar það nú gullnum böndum Bretans og deilir inn- byrðis um skiftingu ránsauðsins, sem íslenzk alþýða er pínd til að láta henni í té. Þá er líka sú stund komin, að borgarastéttin byrj- ar að brenna það, sem hún áður tilbað, og tilbiðja það, sem hún áður brenndi. f stað „Þyrna“ skipar nú „Bjarmi" öndvegið. í stað skilnaðar ríkis og kirkju, er útvarp ríkisins ofurselt afturhaldsklerkum til útbreiðslu vanþekkingar. í stað þjóðfrelsisbaráttu, er erlendur konungur tignaður. í stað baráttu fyrir mannréttindum, er nú sveitaflutningum fjölgað. f ,stað aukinnar menningar, er skólagjöldum skellt á fátæklinga. Á öllum sviðum svíkur borgarastéttin þær hugsjónir, sem forvígismenn hennar eitt sinn beittu sér fyrir. Bókmenntir hennar verða eftir því. í stað „Þjóð- viljans“ kemur „Morgunblaðið". í stað „Verðandi" •og annarra brautryðjendarita, tekur við ,,Fálkinn“ með endurprentunum útlendra reifara. í stað Gests Pálssopar tekur við Jón Björnsson. En hörmulegust verður myndin þó, þegar öll andleg hnignun borg- arastéttarinnar birtist jafn „symbolskt“ í einum og sama manni, eins og t. d. Guðmundi Friðjónssyni, sem sekkur frá tindi alþýðuhetjuljóða eins og „Ekkj- an við ána“, niður í væmið höfðingjalof um „Korpúlfs- staði“, og eyðir síðasta hluta æfi sinnar í það, að „að gráta burt á efri árum æsku sinnar frjálsu spor“, og níðir nú niður allt, sem hann áður unni og skáld- aði hjartfólgnast um. — — — Margir munu hafa örvænt um framtíð íslenzks sagnaskáldskapar út af þeirri ógurlegu deyfð og andlega vesaldómi, sem yfir hana var kominn, með- an afturhaldssöm borgarastéttin ein sömul setti mark sitt á hana, gaf honum hugsanir og form. En í and- 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.