Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 7

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 7
í krataherbúðunum, sem stimpla hann nú sem „brjál- .aðan“ flokk, — þegar „skynsemi“ þeirra birtist í því að viðhalda öllum svívirðingum íhaldsins. En Kommúnistaflokkurinn snýr máli sínu til allrar alþýðu, til allra þeirra, sem starfa og strita, með hönd- um og heila, til allra þeirra, sem unna hinum undirok- uðu, til allra þeirra, sem hata ranglæti og kúgun, og .skorar á þá, að fylkja sér saman, láta hart mæta hörðu, uð hindra alla sveitaflutninga aS fátæklingum nauJSug- um meS valdi, og herða jafnframt baráttuna gegn þræla- lögunum um mannréttindamissi og sveitaflutninga, þannig að bæir og ríki verði undan að láta. Heróp allra þeirra, sem afmá vilja svívirðingarblettinn í íslenzkri löggjöf, verður aS vera: Burt meS sveitaflutningana! Engan mannréttindamissi! Fullkomnar atvinnuleysistryggingar! G. BUJOR Efiip Henry Barbusse. Mér er kunnugt um það, sem fram fer í hinum rúm- ensku fangelsum, þessum lifandi manna gröfum, því að eg tók mér ferð á hendur til Rúmeníu, til þess að kynnast þeim. Eg hefi átt samtöl við fanga, fengið bréf frá þeim og verið samvistum við fólk, bæði í Rúmeníu og annars staðar, sem hlaupið hafði brott frá hinum djöfullegu fangelsum í Doftana, Jilava, Vacaresti og víðar. Pólitískir fangar, sem grunaðir eru um komm- unistiskt hugarfar, eru þar kvaldir til dauða, hægt og að yfirlögðu ráði. ■ Ótal staðreyndir, sem eg hefi fært óyggjandi sönn- ur á, leita fram í pennann. En að þessu sinni læt eg mér nægja að rekja eina af hinum mörgu örlagasögum. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.