Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 48

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 48
heildina, sem lifir og berst, unz hún sigrar og nýtur síðan ávaxta sigursins. En því á íslenzka verklýðshreyfingin enga hetjusögu enn? — Er það nauðsynlegt, að verkalýður þessa lands þurfi að ganga gegnum byltingar og blóðsúthellingar áður en hetjusaga hans getur skapast hjá skáldum hans. Nei. Danski verkalýðurinn eignaðist einn „Pelle Ero- breren“, rússneski verkalýðurinn meistaraverk Gorkis, „Móðurina", og ameríski verkalýðurinn „Jimmie Higg- ins“ áður en byltingar brutust út hjá þeim. Byltingar þarf ekki til að skapa hetjuskap í verkalýðshreyfing- unni, hún þarf sjálf að sýna slíka fórnfýsi, hetjudáð og sósíalistiska hugsjónaást, svo að hún gefi þar með skáld- unum kraft til að skapa henni sínar hetjusögur. Hún þarf að eiga og upplifa sína „hetjuöld“. Slíka hetjuöld átti þýzki flokkurinn meðan á útlegð og ofsóknum stóð fram til 1890, danski flokkurinn á tímum „Fælledparkslagsins" og rússneski Bolsévikka- flokkurinn alla sína æfi. Sósíalistiskar bókmenntir þess- ara landa sýna ávöxtinn. En íslenzki „sósíalisminn“ hlaut þau hryggilegu ör- lög að fæðast hjá flokk, sem sveik hann, áður en hann .gat náð tökum á verklýðshreyfingunni, sem drógst með hann f jötraðan á ríkisrekstrarklafann, sem falsaði hann sem borgaralega umbótastefnu og vanrækti vísvitandi a,ð útbreiða minnstu fræðslu um hann hjá verkalýðn- um,* svo honum yrði auðveldara að sverja hann ger- samlega af sér eins og Alþýðuflokkurinn gerði 1930. Hetjuskapur sósíalistiskrar frelsishreyfingar skapast ekki við makkið í þingsölunum og kaupsýsluna í bæj- arstjórnunum. Það er einmitt afsláttar- og bræðings- * Alþýðuflokkurinn hefir ekki gefið út eitt einasta rit eftir Marx eða Engels, en kastað fé í „Landsverzlun“ eftir Héðinn Valdimarsson, og rugl eftir enska borgara- sósíalista. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.